Íslendingar minnka sýklalyfjanotkun en enn hæstir meðal Norðurlanda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 14:01 Sýklalyfjanotkun hefur snarminnkað hér á Íslandi en við erum þó enn Norðurlandameistarar í sýklalyfjanotkun. Getty Notkun sýklalyfja í íslenska heilbrigðiskerfinu hefur dregist saman um 30 prósent á fjórum árum ef tekið er mið af heildarsölu sýklalyfja hér á landi. Þrátt fyrir það notkun á slíkum lyfjum enn töluvert meiri hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins en upplýsingarnar eru úr nýrri ársskýrslu embættis landlæknis um sýklalyfjanotkun. Fram kemur að heildarsala slíkra lyfja á hverjum degi hafi verið um 24 lyfjaskammtar á hverja þúsund íbúa árið 2017. Sú sala hafi hins vegar verið komin niður í 17 skammta á hverja þúsund íbúa árið 2020. Neysla sýklalyfja hafi mest minnkað á milli ára 2019 og 2020. Ástæða minnkandi notkunar sýklalyfja árið 2020 megi rekja til ýmissa ástæða en sú líklegasta séu viðamiklar samfélagslegar og einstaklingsbundnar sóttvarnaraðgerðir sökum kórónuveirufaraldursins. Aðgerðirnar hafi leitt til fækkunar sýkinga almennt, sérstaklega öndunarfærasýkinga sem hafi eflaust leitt til minni notkunar sýklalyfja. Þá hafi á undanförnum árum verið viðhafður áróður um ábyrgari notkun sýklalyfja. „Markvisst er unnið að því að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og einn mikilvægasti þátturinn í þeirri vinnu er að stuðla að skynsamlegri notkun sýklalyfja, bæði hjá mönnum og dýrum,“ segir í tilkynningu embættis landlæknis um skýrsluna. Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Mun færri ávísanir á sýklalyf en fjölgun í ávísunum þunglyndislyfja Ávísunum á sýklalyf hefur fækkað um 24% samkvæmt könnun Landlæknisembættisins á heilsu og líðan landsmanna í Covid-19 faraldrinum. Þetta má þakka persónulegum sóttvörnum sem hafa dregið úr öðrum sýkingum. 10. desember 2020 11:35 Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20. nóvember 2019 06:00 Landlæknir boðar aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi minnkaði um 5 prósent milli áranna 2017 og 2018 en um 7 prósent hjá börnum yngri en fimm ára. 19. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins en upplýsingarnar eru úr nýrri ársskýrslu embættis landlæknis um sýklalyfjanotkun. Fram kemur að heildarsala slíkra lyfja á hverjum degi hafi verið um 24 lyfjaskammtar á hverja þúsund íbúa árið 2017. Sú sala hafi hins vegar verið komin niður í 17 skammta á hverja þúsund íbúa árið 2020. Neysla sýklalyfja hafi mest minnkað á milli ára 2019 og 2020. Ástæða minnkandi notkunar sýklalyfja árið 2020 megi rekja til ýmissa ástæða en sú líklegasta séu viðamiklar samfélagslegar og einstaklingsbundnar sóttvarnaraðgerðir sökum kórónuveirufaraldursins. Aðgerðirnar hafi leitt til fækkunar sýkinga almennt, sérstaklega öndunarfærasýkinga sem hafi eflaust leitt til minni notkunar sýklalyfja. Þá hafi á undanförnum árum verið viðhafður áróður um ábyrgari notkun sýklalyfja. „Markvisst er unnið að því að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og einn mikilvægasti þátturinn í þeirri vinnu er að stuðla að skynsamlegri notkun sýklalyfja, bæði hjá mönnum og dýrum,“ segir í tilkynningu embættis landlæknis um skýrsluna.
Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Mun færri ávísanir á sýklalyf en fjölgun í ávísunum þunglyndislyfja Ávísunum á sýklalyf hefur fækkað um 24% samkvæmt könnun Landlæknisembættisins á heilsu og líðan landsmanna í Covid-19 faraldrinum. Þetta má þakka persónulegum sóttvörnum sem hafa dregið úr öðrum sýkingum. 10. desember 2020 11:35 Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20. nóvember 2019 06:00 Landlæknir boðar aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi minnkaði um 5 prósent milli áranna 2017 og 2018 en um 7 prósent hjá börnum yngri en fimm ára. 19. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira
Mun færri ávísanir á sýklalyf en fjölgun í ávísunum þunglyndislyfja Ávísunum á sýklalyf hefur fækkað um 24% samkvæmt könnun Landlæknisembættisins á heilsu og líðan landsmanna í Covid-19 faraldrinum. Þetta má þakka persónulegum sóttvörnum sem hafa dregið úr öðrum sýkingum. 10. desember 2020 11:35
Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20. nóvember 2019 06:00
Landlæknir boðar aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi minnkaði um 5 prósent milli áranna 2017 og 2018 en um 7 prósent hjá börnum yngri en fimm ára. 19. nóvember 2019 06:00