Crystal Palace bjargaði jafntefli gegn Leicester | Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2021 15:16 Jeffrey Schlupp tryggði Crystal Palace eitt stig eftir að liðið lenti tveimur mörkum undir. Mike Hewitt/Getty Images Fjórir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og nú er þrem þeirra lokið. Crystal Palace gerði 2-2 jafntefli gegn Leicester eftir að hafa lent 2-0 undir, og Brentford vann dramatískan 2-1 sigur gegn West Ham þar sem að sigurmarkið kom í uppbótartíma. Kelechi Iheanacho og Jamie Vardy sáu til þess að gestirnir frá Leicester fóru með 2-0 forystu inn í hálfleik þegar að liðið heimsótti Crystal Palace. Michael Olise minnkaði muninn á 61. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður átta mínútum áður, og Jeffrey Schlupp bætti um betur þegar hann jafnaði metin fyrir heimamenn eftir að hafa verið búinn að vera inni á vellinum í heila mínútu. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og lokatölur urðu því 2-2, en liðin eru nú hlið við hlið í töflunni með átta og sjö stig, Leicester í 13. sæti og Crystal Palace sæti neðar. This is a Michael Olise appreciation tweet. pic.twitter.com/UQsEo5w1Yf— Crystal Palace F.C. (@CPFC) October 3, 2021 Þá unnu nýliðar Brentford dramatískan 2-1 sigur þegar að liðið heimsótti West Ham. Bryan Mbeumo kom gestunum yfir eftir tuttugu mínútna leik, en Jarrod Bowen jafnaði metin fyrir West Ham tíu mínútum fyrir leikslok. Það stefndi allt í jafntefli í London þangað til að Yoane Wissa tryggði gestunum frá Brentford dramatískan sigur á fjórðu mínútu uppbótartíma. Nýliðar Brentford sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 12 stig eftir sjö umferðir, stigi meira en West Ham sem situr nú í því níunda. YOU CAN'T BEAT A LAST MINUTE WINNER 😍😍⚒ 1-2 🐝#BrentfordFC #WHUBRE pic.twitter.com/Jq3U2cv5cN— Brentford FC (@BrentfordFC) October 3, 2021 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3. október 2021 14:52 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Sjá meira
Kelechi Iheanacho og Jamie Vardy sáu til þess að gestirnir frá Leicester fóru með 2-0 forystu inn í hálfleik þegar að liðið heimsótti Crystal Palace. Michael Olise minnkaði muninn á 61. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður átta mínútum áður, og Jeffrey Schlupp bætti um betur þegar hann jafnaði metin fyrir heimamenn eftir að hafa verið búinn að vera inni á vellinum í heila mínútu. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og lokatölur urðu því 2-2, en liðin eru nú hlið við hlið í töflunni með átta og sjö stig, Leicester í 13. sæti og Crystal Palace sæti neðar. This is a Michael Olise appreciation tweet. pic.twitter.com/UQsEo5w1Yf— Crystal Palace F.C. (@CPFC) October 3, 2021 Þá unnu nýliðar Brentford dramatískan 2-1 sigur þegar að liðið heimsótti West Ham. Bryan Mbeumo kom gestunum yfir eftir tuttugu mínútna leik, en Jarrod Bowen jafnaði metin fyrir West Ham tíu mínútum fyrir leikslok. Það stefndi allt í jafntefli í London þangað til að Yoane Wissa tryggði gestunum frá Brentford dramatískan sigur á fjórðu mínútu uppbótartíma. Nýliðar Brentford sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 12 stig eftir sjö umferðir, stigi meira en West Ham sem situr nú í því níunda. YOU CAN'T BEAT A LAST MINUTE WINNER 😍😍⚒ 1-2 🐝#BrentfordFC #WHUBRE pic.twitter.com/Jq3U2cv5cN— Brentford FC (@BrentfordFC) October 3, 2021
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3. október 2021 14:52 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Sjá meira
Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3. október 2021 14:52