Aukinn kraftur í eldgosinu á La Palma Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 16:12 Cumbre Vieja eldgosið á La Palma. Mikla mengun hefur borið frá eldgosinu. EPA/MIGUEL CALERO Tvær vikur eru frá því eldgosið hófst á La Palma á Kanaríeyjum en aukinn kraftur er í eldgosinu og er útlit fyrir að tvo ný gosop hafi opnast. Þá hefur jarðskjálftum einnig fjölgað. Skjálftavirknin er þó ekki orðin jafn mikil og hún var þegar mest var í síðustu viku. Héraðsmiðillinn Diario de Avisos hefur eftir spænskum vísindamönnum að fjölgun gosopa innan stærsta gígsins að mögulegt sé að gígurinn gæti hrunið. Vídeo de la #erupcionlapalma a las 10.30 h (hora local canaria) / Video of the #lapalmaeruption at 10.30 h (local Canaria time) #lapalma #volcano pic.twitter.com/jPaii5mOhg— INVOLCAN (@involcan) October 3, 2021 Yfirvöld á La Palma ráðlögðu fólki í bæjum nærri eldgosinu að halda sig heima vegna mikillar mengunar frá því. Auk gastegunda barst þykk aska frá eldgosinu. Andrúmsloftið mun þó hafa skánað í morgun. Samkvæmt Diario de Avisos hefur vísindamönnum og viðbragðsaðilum þó verið gert að vera ekki í miklu návígi við eldgosið. Mikil mengun hefur borist til Afríku. #LaPalmaEruption #VolcanoLaPalma #LaPalmaThe SO2 plume from the #CumbreVieja is now concentrated on Africa & the Atlantic Ocean SO2 total column forecasted by our Copernicus Atmosphere Monitoring Service #CAMS (@Windycom visualisation) for 2 Oct at 20:00 UTC pic.twitter.com/I9nQ8YvTa3— Copernicus EU (@CopernicusEU) October 2, 2021 Frá því eldgosið hófst hefur hraunið farið yfir rúmlega átta hundruð byggingar. Um sex þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín, samkvæmt frétt Reuters. Hér að neðan má sjá sex klukkustunda langt streymi Reuters frá eldgosinu í gærkvöldi. Eldgos á La Palma Spánn Kanaríeyjar Tengdar fréttir Hrauntanginn á La Palma tvöfaldaðist á einum degi Hrauntanginn undan ströndum La Palma á Kanaríeyjum tvöfaldaðist að stærð í dag og er nú á stærð við 25 fótboltavelli að flatarmáli. 1. október 2021 00:12 Hraunstraumurinn vellur út í sjó Hraun úr eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum hefur nú náð í sjó fram. Óttast er að það geti valdið gasmengun og sprengingum þegar glóandi hraunið kemst í snertingu við kalt Atlantshafið. 29. september 2021 07:55 Flúðu eiturgas frá eldgosinu Ekkert lát virðist á eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum þó hægt hafi á virkni í nokkra klukkutíma í gær. Um helgina barst mikið magn ösku frá eldgosinu svo loka þurfti flugvelli eyjunnar. Í gær dró einnig úr öskumyndun og sprengingum í eldgosinu en þar hefur sömuleiðis bætt í aftur. 28. september 2021 15:27 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Skjálftavirknin er þó ekki orðin jafn mikil og hún var þegar mest var í síðustu viku. Héraðsmiðillinn Diario de Avisos hefur eftir spænskum vísindamönnum að fjölgun gosopa innan stærsta gígsins að mögulegt sé að gígurinn gæti hrunið. Vídeo de la #erupcionlapalma a las 10.30 h (hora local canaria) / Video of the #lapalmaeruption at 10.30 h (local Canaria time) #lapalma #volcano pic.twitter.com/jPaii5mOhg— INVOLCAN (@involcan) October 3, 2021 Yfirvöld á La Palma ráðlögðu fólki í bæjum nærri eldgosinu að halda sig heima vegna mikillar mengunar frá því. Auk gastegunda barst þykk aska frá eldgosinu. Andrúmsloftið mun þó hafa skánað í morgun. Samkvæmt Diario de Avisos hefur vísindamönnum og viðbragðsaðilum þó verið gert að vera ekki í miklu návígi við eldgosið. Mikil mengun hefur borist til Afríku. #LaPalmaEruption #VolcanoLaPalma #LaPalmaThe SO2 plume from the #CumbreVieja is now concentrated on Africa & the Atlantic Ocean SO2 total column forecasted by our Copernicus Atmosphere Monitoring Service #CAMS (@Windycom visualisation) for 2 Oct at 20:00 UTC pic.twitter.com/I9nQ8YvTa3— Copernicus EU (@CopernicusEU) October 2, 2021 Frá því eldgosið hófst hefur hraunið farið yfir rúmlega átta hundruð byggingar. Um sex þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín, samkvæmt frétt Reuters. Hér að neðan má sjá sex klukkustunda langt streymi Reuters frá eldgosinu í gærkvöldi.
Eldgos á La Palma Spánn Kanaríeyjar Tengdar fréttir Hrauntanginn á La Palma tvöfaldaðist á einum degi Hrauntanginn undan ströndum La Palma á Kanaríeyjum tvöfaldaðist að stærð í dag og er nú á stærð við 25 fótboltavelli að flatarmáli. 1. október 2021 00:12 Hraunstraumurinn vellur út í sjó Hraun úr eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum hefur nú náð í sjó fram. Óttast er að það geti valdið gasmengun og sprengingum þegar glóandi hraunið kemst í snertingu við kalt Atlantshafið. 29. september 2021 07:55 Flúðu eiturgas frá eldgosinu Ekkert lát virðist á eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum þó hægt hafi á virkni í nokkra klukkutíma í gær. Um helgina barst mikið magn ösku frá eldgosinu svo loka þurfti flugvelli eyjunnar. Í gær dró einnig úr öskumyndun og sprengingum í eldgosinu en þar hefur sömuleiðis bætt í aftur. 28. september 2021 15:27 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Hrauntanginn á La Palma tvöfaldaðist á einum degi Hrauntanginn undan ströndum La Palma á Kanaríeyjum tvöfaldaðist að stærð í dag og er nú á stærð við 25 fótboltavelli að flatarmáli. 1. október 2021 00:12
Hraunstraumurinn vellur út í sjó Hraun úr eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum hefur nú náð í sjó fram. Óttast er að það geti valdið gasmengun og sprengingum þegar glóandi hraunið kemst í snertingu við kalt Atlantshafið. 29. september 2021 07:55
Flúðu eiturgas frá eldgosinu Ekkert lát virðist á eldgosinu á La Palma á Kanaríeyjum þó hægt hafi á virkni í nokkra klukkutíma í gær. Um helgina barst mikið magn ösku frá eldgosinu svo loka þurfti flugvelli eyjunnar. Í gær dró einnig úr öskumyndun og sprengingum í eldgosinu en þar hefur sömuleiðis bætt í aftur. 28. september 2021 15:27