Kardinálarnir tróna á toppnum en mörg lið að hitna í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 14:31 Tyreek Hill hjá Kansas City Chiefs fagnar með liðsfélögum sínum Demarcus Robinson og KDarrel Williams. AP/Matt Rourke Arizona Cardinals hélt sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni í gær því að bursta Los Angeles Rams í uppgjöri tveggja taplausra liða. New York liðin unnu bæði í framlengingu. Fimm lið voru með þrjá sigra í fyrstu þremur umferðunum en þrjú þeirra töpuðu í fyrsta sinn í gær. Það voru lið Los Angeles Rams, Denver Broncos og Carolina Panthers. Arizona Cardinals vann sinn leik og Las Vegas Raiders spilar síðan í nótt. Check out EVERY TD from EVERY game from Week 4 on NFL RedZone! pic.twitter.com/Wt44GBHHeh— NFL (@NFL) October 4, 2021 Fjögur lið eru aftur á móti á þriggja leikja sigurgöngu en það eru Buffalo Bills, Baltimore Ravens, Dallas Cowboys og Green Bay Packers. Öll töpuðu þau í fyrstu umferðinni en hafa svarað því með þremur góðum sigrum. Hér fyrir neðan má sjá öll snertimörkin í leikjunum í gær. Mest sannfærandi sigur gærdagsins var án efa 40-0 sigur Buffalo Bills á Houston Texans. Bills liðið er á svaka skriði en liðið hefur unnið síðustu þrjá leiki sína 35-0, 43-21 og svo 40-0 í gær. 118-21 í þremur leikjum. .@JamesConner_ does his best @KingJames impersonation #RedSea : #AZvsLAR on FOX : NFL app pic.twitter.com/VDTJDDF5Ap— NFL (@NFL) October 3, 2021 Kardinálarnir fengu alvöru próf á útivelli á móti öðru ósigruðu liði en fóru á kostum undir forystu leikstjórnandans Kyler Murray. Arizona Cardinals vann 37-20 sigur á Los Angeles Rams þar sem hlauparinn James Conner skoraði tvö snertimörk. MAHOMES: 5 TDSHILL: 3 TDSThis combo is unstoppable. #ChiefsKingdom : #KCvsPHI on CBS : NFL app pic.twitter.com/08iD36jULH— NFL (@NFL) October 3, 2021 Maður dagsins var kannski Tyreek Hill, útherji Kansas City Chiefs, sem var með þrjú snertimörk og 186 jarda í 42-23 sigri liðsins á Philadelphia Eagles. Eins gott að vera ekki með hann á bekknum í Fantasy. Patrick Mahomes átti alls fimm snertimarkssendingar en Höfðingjarnir höfðu tapað tveimur fyrstu þremur leikjum sínum. The @Ravens keep the streak of 100-yard rushing games alive, tying the NFL record of 43 games. #RavensFlock pic.twitter.com/aluv7h4y03— NFL (@NFL) October 3, 2021 Baltimore Ravens endaði sigurgöngu Denver Broncos með 23-7 sigri og Pittsburgh Steelers tapaði sínum þriðja leik í röð nú á móti Green Bay Packers. Kúrekarnir frá Dallas enduðu þriggja leikja sigurgöngu Carolina Panthers með 26-28 sigur og hafa unnið alla þrjá leiki sína nema þann fyrsta á móti meisturunum í Tampa Bay Buccaneers. Tom Brady setti nýtt met í sendingajördum í 19-17 sigri Tampa Bay Buccaneers á hans gamla heimavelli hjá New England Patriots en Buccaneers vann á vallarmerki. Heimamenn í Patriots fengu vallarmarkstilraun í lokin en sparkið fór í stöngina og út. THE @NYJETS WIN IN OT. #TakeFlight #TENvsNYJ pic.twitter.com/wCnrbw0wg1— NFL (@NFL) October 3, 2021 New York liðin unnu bæði í framlengingu en þetta var fyrsti sigur tímabilsins hjá þeim báðum. New York Jets vann 27-24 sigur á Tennessee Titans þökk sé vallarmarki Matt Ammendola sem og því að Randy Bullock klikkaði á 49 jarda vallarmarki þegar fáar sekúndur voru eftir. Hlauparinn Saquon Barkley tryggði 27-21 sigur á New York Giants með því að skora laglegt snertimark í framlengingunni. Giants lenti 21-10 undir í leiknum en skoraði sautján síðustu stig leiksins þar af var Barkley með tvö snertimörk. SAQUON FOR THE WIN! #TogetherBlue pic.twitter.com/8yLyoD6tcR— NFL (@NFL) October 3, 2021 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: New England Patriots 17-19 Tampa Bay Buccaneers Houston Texans 0-40 Buffalo Bills Tennessee Titans 24-27 New York Jets (Framlenging) Carolina Panthers 28-36 Dallas Cowboys New York Giants 27-21 New Orleans Saints (Framlenging) Cleveland Browns 14-7 Minnesota Vikings Detroit Lions 14-24 Chicago Bears Kansas City Chiefs 42-30 Philadelphia Eagles Indianapolis Colts 27-17 Miami Dolphins Washington 34-30 Atlanta Falcons Seattle Seahawks 28-21 San Francisco 49ers Arizona Cardinals 37-20 Los Angeles Rams Pitsburgh Steelers 17-27 Green Bay Packers Baltimore Ravens 23-7 Denver Broncos NFL Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Sjá meira
Fimm lið voru með þrjá sigra í fyrstu þremur umferðunum en þrjú þeirra töpuðu í fyrsta sinn í gær. Það voru lið Los Angeles Rams, Denver Broncos og Carolina Panthers. Arizona Cardinals vann sinn leik og Las Vegas Raiders spilar síðan í nótt. Check out EVERY TD from EVERY game from Week 4 on NFL RedZone! pic.twitter.com/Wt44GBHHeh— NFL (@NFL) October 4, 2021 Fjögur lið eru aftur á móti á þriggja leikja sigurgöngu en það eru Buffalo Bills, Baltimore Ravens, Dallas Cowboys og Green Bay Packers. Öll töpuðu þau í fyrstu umferðinni en hafa svarað því með þremur góðum sigrum. Hér fyrir neðan má sjá öll snertimörkin í leikjunum í gær. Mest sannfærandi sigur gærdagsins var án efa 40-0 sigur Buffalo Bills á Houston Texans. Bills liðið er á svaka skriði en liðið hefur unnið síðustu þrjá leiki sína 35-0, 43-21 og svo 40-0 í gær. 118-21 í þremur leikjum. .@JamesConner_ does his best @KingJames impersonation #RedSea : #AZvsLAR on FOX : NFL app pic.twitter.com/VDTJDDF5Ap— NFL (@NFL) October 3, 2021 Kardinálarnir fengu alvöru próf á útivelli á móti öðru ósigruðu liði en fóru á kostum undir forystu leikstjórnandans Kyler Murray. Arizona Cardinals vann 37-20 sigur á Los Angeles Rams þar sem hlauparinn James Conner skoraði tvö snertimörk. MAHOMES: 5 TDSHILL: 3 TDSThis combo is unstoppable. #ChiefsKingdom : #KCvsPHI on CBS : NFL app pic.twitter.com/08iD36jULH— NFL (@NFL) October 3, 2021 Maður dagsins var kannski Tyreek Hill, útherji Kansas City Chiefs, sem var með þrjú snertimörk og 186 jarda í 42-23 sigri liðsins á Philadelphia Eagles. Eins gott að vera ekki með hann á bekknum í Fantasy. Patrick Mahomes átti alls fimm snertimarkssendingar en Höfðingjarnir höfðu tapað tveimur fyrstu þremur leikjum sínum. The @Ravens keep the streak of 100-yard rushing games alive, tying the NFL record of 43 games. #RavensFlock pic.twitter.com/aluv7h4y03— NFL (@NFL) October 3, 2021 Baltimore Ravens endaði sigurgöngu Denver Broncos með 23-7 sigri og Pittsburgh Steelers tapaði sínum þriðja leik í röð nú á móti Green Bay Packers. Kúrekarnir frá Dallas enduðu þriggja leikja sigurgöngu Carolina Panthers með 26-28 sigur og hafa unnið alla þrjá leiki sína nema þann fyrsta á móti meisturunum í Tampa Bay Buccaneers. Tom Brady setti nýtt met í sendingajördum í 19-17 sigri Tampa Bay Buccaneers á hans gamla heimavelli hjá New England Patriots en Buccaneers vann á vallarmerki. Heimamenn í Patriots fengu vallarmarkstilraun í lokin en sparkið fór í stöngina og út. THE @NYJETS WIN IN OT. #TakeFlight #TENvsNYJ pic.twitter.com/wCnrbw0wg1— NFL (@NFL) October 3, 2021 New York liðin unnu bæði í framlengingu en þetta var fyrsti sigur tímabilsins hjá þeim báðum. New York Jets vann 27-24 sigur á Tennessee Titans þökk sé vallarmarki Matt Ammendola sem og því að Randy Bullock klikkaði á 49 jarda vallarmarki þegar fáar sekúndur voru eftir. Hlauparinn Saquon Barkley tryggði 27-21 sigur á New York Giants með því að skora laglegt snertimark í framlengingunni. Giants lenti 21-10 undir í leiknum en skoraði sautján síðustu stig leiksins þar af var Barkley með tvö snertimörk. SAQUON FOR THE WIN! #TogetherBlue pic.twitter.com/8yLyoD6tcR— NFL (@NFL) October 3, 2021 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: New England Patriots 17-19 Tampa Bay Buccaneers Houston Texans 0-40 Buffalo Bills Tennessee Titans 24-27 New York Jets (Framlenging) Carolina Panthers 28-36 Dallas Cowboys New York Giants 27-21 New Orleans Saints (Framlenging) Cleveland Browns 14-7 Minnesota Vikings Detroit Lions 14-24 Chicago Bears Kansas City Chiefs 42-30 Philadelphia Eagles Indianapolis Colts 27-17 Miami Dolphins Washington 34-30 Atlanta Falcons Seattle Seahawks 28-21 San Francisco 49ers Arizona Cardinals 37-20 Los Angeles Rams Pitsburgh Steelers 17-27 Green Bay Packers Baltimore Ravens 23-7 Denver Broncos
Úrslitin í NFL-deildinni í gær: New England Patriots 17-19 Tampa Bay Buccaneers Houston Texans 0-40 Buffalo Bills Tennessee Titans 24-27 New York Jets (Framlenging) Carolina Panthers 28-36 Dallas Cowboys New York Giants 27-21 New Orleans Saints (Framlenging) Cleveland Browns 14-7 Minnesota Vikings Detroit Lions 14-24 Chicago Bears Kansas City Chiefs 42-30 Philadelphia Eagles Indianapolis Colts 27-17 Miami Dolphins Washington 34-30 Atlanta Falcons Seattle Seahawks 28-21 San Francisco 49ers Arizona Cardinals 37-20 Los Angeles Rams Pitsburgh Steelers 17-27 Green Bay Packers Baltimore Ravens 23-7 Denver Broncos
NFL Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Sjá meira