Fólk með bælt ónæmiskerfi fái þriðja skammtinn fyrr Fanndís Birna Logadóttir skrifar 4. október 2021 16:07 Lyfjastofnun Evrópu hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að einstaklingar 18 ára og eldri geti fengið örvunarskammt af bóluefni Pfizer. Lyfjastofnun Evrópu, EMA, hefur nú hefur nú gefið það út að einstaklingar 18 ára og eldri geti fengið örvunarskammt af bóluefni Pfizer/BioNTech gegn Covid-19. Það er þó í höndum heilbrigðisyfirvalda í hverju landi fyrir sig að ákveða hverjir fá þriðja skammtinn. Þá hefur stofnunin komist að þeirri niðurstöðu að þeir sem eru með verulega skert ónæmiskerfi geti fengið þriðja skammtinn að minnsta kosti 28 dögum eftir seinni skammt. Mælt er með slíku þar sem rannsóknir sýna að aukaskammtur ýti undir mótefnasvar hjá þeim einstaklingum. Á það bæði við um bóluefni Pfizer og bóluefni Moderna. Á það þó aðeins við um þá sem eru með skert ónæmiskerfi en hjá heilbrigðum einstaklingum þurfa að líða í hið minnsta sex mánuðir milli skammtanna. Sérfræðinganefnd EMA um lyf fyrir menn (CHMP) vísar til þess að gögn fyrir bóluefni Pfizer/BioNTech sýni að magn mótefna aukist hjá einstaklingum 18 til 55 ára þegar örvunarskammtur er gefinn um sex mánuðum eftir seinni skammt. Að því er kemur fram í tilkynningu á vef Lyfjastofnunar Evrópu er verið að rannsaka mögulega örvunarskammta með bóluefni Moderna hjá þeim sem eru ekki með skert ónæmiskerfi. Fjölmörg lönd hafa þegar farið að huga að örvunarskömmtum þó að niðurstaða EMA hafi ekki legið fyrir fyrr en nú. Bandaríkin, Bretland og Ísrael hafa þegar gefið leyfi fyrir örvunarskömmtum en Ísraelar eru þeir einu að svo stöddu sem setja engar skorður á hver geti fengið þriðja skammtinn. EMA conclusion: 3rd doses of #COVID19vaccines Comirnaty & Spikevax may be given to people with severely weakened immune systems, at least 28 days after their 2nd dose. https://t.co/v0jiuKbum2 pic.twitter.com/mUHRhru35r— EU Medicines Agency (@EMA_News) October 4, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Dregur nokkuð úr vörninni eftir því sem mánuðirnir líða Vísindamenn segja nokkuð draga úr vörn bóluefna Pfizer og AstraZeneca eftir því sem líður frá bólusetningu. Við þessu sé þó að búast og að bóluefnin veiti áfram góða vörn. 25. ágúst 2021 07:42 Telja ekki brýna þörf á að heilbrigðir fái örvunarskammt Sóttvarnastofnun Evrópu, ECDC, og Lyfjastofnun Evrópu, EMA, telja að í flestum tilvikum sé ekki talin brýn þörf á á örvunarskammti hjá fullbólusettu fólki. 3. september 2021 08:41 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Þá hefur stofnunin komist að þeirri niðurstöðu að þeir sem eru með verulega skert ónæmiskerfi geti fengið þriðja skammtinn að minnsta kosti 28 dögum eftir seinni skammt. Mælt er með slíku þar sem rannsóknir sýna að aukaskammtur ýti undir mótefnasvar hjá þeim einstaklingum. Á það bæði við um bóluefni Pfizer og bóluefni Moderna. Á það þó aðeins við um þá sem eru með skert ónæmiskerfi en hjá heilbrigðum einstaklingum þurfa að líða í hið minnsta sex mánuðir milli skammtanna. Sérfræðinganefnd EMA um lyf fyrir menn (CHMP) vísar til þess að gögn fyrir bóluefni Pfizer/BioNTech sýni að magn mótefna aukist hjá einstaklingum 18 til 55 ára þegar örvunarskammtur er gefinn um sex mánuðum eftir seinni skammt. Að því er kemur fram í tilkynningu á vef Lyfjastofnunar Evrópu er verið að rannsaka mögulega örvunarskammta með bóluefni Moderna hjá þeim sem eru ekki með skert ónæmiskerfi. Fjölmörg lönd hafa þegar farið að huga að örvunarskömmtum þó að niðurstaða EMA hafi ekki legið fyrir fyrr en nú. Bandaríkin, Bretland og Ísrael hafa þegar gefið leyfi fyrir örvunarskömmtum en Ísraelar eru þeir einu að svo stöddu sem setja engar skorður á hver geti fengið þriðja skammtinn. EMA conclusion: 3rd doses of #COVID19vaccines Comirnaty & Spikevax may be given to people with severely weakened immune systems, at least 28 days after their 2nd dose. https://t.co/v0jiuKbum2 pic.twitter.com/mUHRhru35r— EU Medicines Agency (@EMA_News) October 4, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Dregur nokkuð úr vörninni eftir því sem mánuðirnir líða Vísindamenn segja nokkuð draga úr vörn bóluefna Pfizer og AstraZeneca eftir því sem líður frá bólusetningu. Við þessu sé þó að búast og að bóluefnin veiti áfram góða vörn. 25. ágúst 2021 07:42 Telja ekki brýna þörf á að heilbrigðir fái örvunarskammt Sóttvarnastofnun Evrópu, ECDC, og Lyfjastofnun Evrópu, EMA, telja að í flestum tilvikum sé ekki talin brýn þörf á á örvunarskammti hjá fullbólusettu fólki. 3. september 2021 08:41 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Dregur nokkuð úr vörninni eftir því sem mánuðirnir líða Vísindamenn segja nokkuð draga úr vörn bóluefna Pfizer og AstraZeneca eftir því sem líður frá bólusetningu. Við þessu sé þó að búast og að bóluefnin veiti áfram góða vörn. 25. ágúst 2021 07:42
Telja ekki brýna þörf á að heilbrigðir fái örvunarskammt Sóttvarnastofnun Evrópu, ECDC, og Lyfjastofnun Evrópu, EMA, telja að í flestum tilvikum sé ekki talin brýn þörf á á örvunarskammti hjá fullbólusettu fólki. 3. september 2021 08:41