Kallaði dómarana hvað eftir annað blinda eftir sigurleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2021 09:30 Joey Bosa fagnari sigri Los Angeles Chargers í nótt en hann var ennþá reiður á blaðamannafundi eftir leik. AP/Marcio Jose Sanchez Oftast eru leikmenn ekki mikið að væla yfir dómurunum eftir sigurleiki en varnartröllið og ein stærsta stjarna Los Angeles Chargers er ekki í þeim hópi. Joey Bosa var nefnilega mjög ósáttur eftir leik Los Angeles Chargers og Las Vegas Raiders í NFL deildinni í nótt en Bosa og félagar hjá Chargers urðu þá fyrstir til að vinna Raiders liðið á tímabilinu. #Chargers OLB Joey Bosa on the 15-yard penalty he got tonight, The refs are blind. I m sorry, but you re blind. Like, open your eyes and do your job. Its so bad. He did take ownership and say he shouldn t lose his cool in that situation. pic.twitter.com/s5OZPoWwCd— Fernando Ramirez (@RealFRamirez) October 5, 2021 Það sem gerði Bosa svo reiðann var að dómararnir dæmdu á hann víti í lokaleikhlutanum sem hefði getað orðið hans liði mjög dýrkeypt. Raiders kastaði hins vegar boltanum frá sér strax í kjölfarið og Los Angeles Chargers endaði á því að vinna leikinn 28-14. „Ég veit ekki einu sinni hvernig þeir fóru af því að dæma þetta víti á mig því ég var gjörsamlega sjóðandi,“ sagði Joey Bosa og bætti við: „En dómararnir eru bara blindir, svo einfalt er það. Þið fyrirgefið en þið eruð bara blindir. Opnið augun og sinnið ykkar starfi. Þetta er svo lélegt að það er erfitt að trúa því sem er dæmt,“ sagði Bosa. Bosa fékk dæmt á sig víti fyrir óíþróttamannslega framkomu fyrir að rífast í dómurunum. Vítið færði Raiders boltann. Joey Bosa off the edge #BoltUp : #LVvsLAC on ESPN : https://t.co/8FTJfKj4Ze pic.twitter.com/ZGj65bOdQv— NFL (@NFL) October 5, 2021 „Það er augljóslega mér að kenna. Ég á aldrei að missa stjórn á skapi mínu eins og þarna en dómararnir verða bara að standa sig betur. Þetta hafa verið mörg ár af hræðilegri dómgæslu, hægri, vinstri,“ sagði Bosa. „Þetta er virkilega aumkunarvert ef ég segi alveg eins og er en það var líka aumkunarvert mér að haga mér svona. Hvort sem að það er dæmt eða ekki þá þarf ég að stíga til baka og einbeita mér að næstu sókn. Það lítur samt út fyrir að þeir opni ekki augun nema helminginn af leikjunum,“ sagði Bosa. How about Justin Herbert?Three first half touchdowns for the kid. #BoltUp : #LVvsLAC on ESPN : https://t.co/8FTJfKj4Ze pic.twitter.com/f9Nwbb3xjm— NFL (@NFL) October 5, 2021 Justin Herbert, leikstjórnandi Los Angeles Chargers, gaf þrjár snertimarkssendingar í fyrri hálfleiknum þar sem lið hans náði 21-0 forystu. Eftir þetta fyrsta tap Las Vegas Raiders á tímabilinu, eftir þrjá sigra í röð í byrjun leiktíðar, þá er aðeins eitt lið með fjóra sigra í fjórum leikjum og það er Arizona Cardinals. Charges komst líka upp fyrir Raiders á innbyrðis viðureignum í Vesturriðli Ameríkudeildarinnar en bæði lið hafa unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum. NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Sjá meira
Joey Bosa var nefnilega mjög ósáttur eftir leik Los Angeles Chargers og Las Vegas Raiders í NFL deildinni í nótt en Bosa og félagar hjá Chargers urðu þá fyrstir til að vinna Raiders liðið á tímabilinu. #Chargers OLB Joey Bosa on the 15-yard penalty he got tonight, The refs are blind. I m sorry, but you re blind. Like, open your eyes and do your job. Its so bad. He did take ownership and say he shouldn t lose his cool in that situation. pic.twitter.com/s5OZPoWwCd— Fernando Ramirez (@RealFRamirez) October 5, 2021 Það sem gerði Bosa svo reiðann var að dómararnir dæmdu á hann víti í lokaleikhlutanum sem hefði getað orðið hans liði mjög dýrkeypt. Raiders kastaði hins vegar boltanum frá sér strax í kjölfarið og Los Angeles Chargers endaði á því að vinna leikinn 28-14. „Ég veit ekki einu sinni hvernig þeir fóru af því að dæma þetta víti á mig því ég var gjörsamlega sjóðandi,“ sagði Joey Bosa og bætti við: „En dómararnir eru bara blindir, svo einfalt er það. Þið fyrirgefið en þið eruð bara blindir. Opnið augun og sinnið ykkar starfi. Þetta er svo lélegt að það er erfitt að trúa því sem er dæmt,“ sagði Bosa. Bosa fékk dæmt á sig víti fyrir óíþróttamannslega framkomu fyrir að rífast í dómurunum. Vítið færði Raiders boltann. Joey Bosa off the edge #BoltUp : #LVvsLAC on ESPN : https://t.co/8FTJfKj4Ze pic.twitter.com/ZGj65bOdQv— NFL (@NFL) October 5, 2021 „Það er augljóslega mér að kenna. Ég á aldrei að missa stjórn á skapi mínu eins og þarna en dómararnir verða bara að standa sig betur. Þetta hafa verið mörg ár af hræðilegri dómgæslu, hægri, vinstri,“ sagði Bosa. „Þetta er virkilega aumkunarvert ef ég segi alveg eins og er en það var líka aumkunarvert mér að haga mér svona. Hvort sem að það er dæmt eða ekki þá þarf ég að stíga til baka og einbeita mér að næstu sókn. Það lítur samt út fyrir að þeir opni ekki augun nema helminginn af leikjunum,“ sagði Bosa. How about Justin Herbert?Three first half touchdowns for the kid. #BoltUp : #LVvsLAC on ESPN : https://t.co/8FTJfKj4Ze pic.twitter.com/f9Nwbb3xjm— NFL (@NFL) October 5, 2021 Justin Herbert, leikstjórnandi Los Angeles Chargers, gaf þrjár snertimarkssendingar í fyrri hálfleiknum þar sem lið hans náði 21-0 forystu. Eftir þetta fyrsta tap Las Vegas Raiders á tímabilinu, eftir þrjá sigra í röð í byrjun leiktíðar, þá er aðeins eitt lið með fjóra sigra í fjórum leikjum og það er Arizona Cardinals. Charges komst líka upp fyrir Raiders á innbyrðis viðureignum í Vesturriðli Ameríkudeildarinnar en bæði lið hafa unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum.
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Sjá meira