Naomi Osaka ekki lengur meðal þeirra tíu bestu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2021 17:01 Naomi Osaka á tískusýningu í New York á dögunum. Getty/Kevin Mazur Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka er dottin út af topp tíu listanum yfir bestu tenniskonur heimsins í dag. Osaka var síðast í efsta sæti heimslistans í fjórar vikur til og með 8. september 2019 en hefur hrapað niður listann að undanförnu enda ekki mikið að keppa. Hún hefur alls verið best í heimi í 25 vikur á ferlinum því hún var efst á listanum í 21 viku frá janúar til júní 2019. Osaka hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Undanfarið hefur lítið gengið inn á tennisvellinum þegar hún hefur þá verið með yfir höfuð. Hún er ekki á topp tíu í fyrsta sinn síðan 2018. .@naomiosaka falls out of top 10 for the first time since 2018 READ: https://t.co/bc5XccVWzk#NaomiOsaka #tennis #WTARankings pic.twitter.com/dRiuidZWw1— TOI Sports (@toisports) October 4, 2021 Osaka dróg sig úr keppni á bæði Opna franska meistaramótinu sem og á Wimbledon mótinu fyrr á þessu ári til að einbeita sér að andlegri heilsu sinni. Hún tók sér líka hlé frá tennis eftir að hafa dottið út í þriðju umferð á opna bandaríska meistaramótinu. Naomi er ein af risastóru íþróttastjörnum heimsins sem hafa vakið athygli á pressunni sem er á þeim á tímum samfélagsmiðla og stigvaxandi umfjöllunnar. Osaka var á heimavelli á Ólympíuleikunum í Tókýó og í stóru hlutverki á opnunarhátíðinni þar sem hún kveikti Ólympíueldinn. Gengið hennar í keppninni var ekki eins gott því hún datt þar út strax í þriðju umferð. Former world No. 1 #NaomiOsaka drops out of the women's top 10 for the first time since winning the 2018 #USOpen title https://t.co/saTw9yTEfI— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 4, 2021 Hún er nú dottin niður í tólfa sæti heimslistans. Hún ætlar ekki að koma til baka í tennisinn fyrr en fer að klæja í puttana á nýjan leik. Hin átján ára gamla Emma Raducanu, sem vann opna bandaríska mótið á dögunum, er komin upp í 22. sæti listans. Ástralinn Ashleigh Barty er áfram í efsta sæti heimslistans. Tennis Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Sjá meira
Osaka var síðast í efsta sæti heimslistans í fjórar vikur til og með 8. september 2019 en hefur hrapað niður listann að undanförnu enda ekki mikið að keppa. Hún hefur alls verið best í heimi í 25 vikur á ferlinum því hún var efst á listanum í 21 viku frá janúar til júní 2019. Osaka hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Undanfarið hefur lítið gengið inn á tennisvellinum þegar hún hefur þá verið með yfir höfuð. Hún er ekki á topp tíu í fyrsta sinn síðan 2018. .@naomiosaka falls out of top 10 for the first time since 2018 READ: https://t.co/bc5XccVWzk#NaomiOsaka #tennis #WTARankings pic.twitter.com/dRiuidZWw1— TOI Sports (@toisports) October 4, 2021 Osaka dróg sig úr keppni á bæði Opna franska meistaramótinu sem og á Wimbledon mótinu fyrr á þessu ári til að einbeita sér að andlegri heilsu sinni. Hún tók sér líka hlé frá tennis eftir að hafa dottið út í þriðju umferð á opna bandaríska meistaramótinu. Naomi er ein af risastóru íþróttastjörnum heimsins sem hafa vakið athygli á pressunni sem er á þeim á tímum samfélagsmiðla og stigvaxandi umfjöllunnar. Osaka var á heimavelli á Ólympíuleikunum í Tókýó og í stóru hlutverki á opnunarhátíðinni þar sem hún kveikti Ólympíueldinn. Gengið hennar í keppninni var ekki eins gott því hún datt þar út strax í þriðju umferð. Former world No. 1 #NaomiOsaka drops out of the women's top 10 for the first time since winning the 2018 #USOpen title https://t.co/saTw9yTEfI— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 4, 2021 Hún er nú dottin niður í tólfa sæti heimslistans. Hún ætlar ekki að koma til baka í tennisinn fyrr en fer að klæja í puttana á nýjan leik. Hin átján ára gamla Emma Raducanu, sem vann opna bandaríska mótið á dögunum, er komin upp í 22. sæti listans. Ástralinn Ashleigh Barty er áfram í efsta sæti heimslistans.
Tennis Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Sjá meira