Ákærður fyrir morðtilraun eftir að hafa sparkað í höfuð dómara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 09:34 getty/Dean Mouhtaropoulos Brasilískur fótboltamaður hefur verið ákærður fyrir morðtilraun eftir að hann sparkaði í höfuð dómara í leik á mánudaginn. William Ribeiro gekk af göflunum eftir að Rodrigo Crivellaro dæmdi aukaspyrnu á lið hans, Sao Paulo RS, í leik gegn Guarani. Hann hrinti dómaranum og sparkaði svo í höfuð hans. Ribeiro rotaðist og var fluttur á brott í sjúkrabíl. Leikurinn var stöðvaður og Ribeiro handtekinn. Sao Paulo RS fordæmdi framkomu hans og rifti samningi hans. Ekki nóg með það heldur hefur Ribeiro verið ákærður fyrir morðtilraun. Dómari á enn eftir að ákveða hvort Ribeiro verði í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldunum eða látinn laus gegn tryggingu. „Þetta var gróf og ofbeldisfull árás. Hann sparkaði í höfuð dómarans svo hann missti meðvitund. Dómarinn átti ekki kost á að verja sig,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Vinicius Assuno. Crivellaro var útskrifaður af spítala í gær. Hann segist enn ekki hafa séð upptöku af atvikinu í leiknum á mánudaginn. Myndband af árás Ribeiros má sjá hér fyrir neðan. Lance mais detalhado da agressão de William Ribeiro ao árbitro Rodrigo Crivellaro.Percebem que, após agredir o árbitro, William tentou agredir um jogador adversário.pic.twitter.com/itfQ0QnsFn— FutebolNews (@realfutebolnews) October 5, 2021 Leikur Sao Paulo RS og Guarani verður kláraður á þriðjudaginn í næstu viku. Guarani var 1-0 yfir þegar leikurinn var stöðvaður. Fótbolti Brasilía Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
William Ribeiro gekk af göflunum eftir að Rodrigo Crivellaro dæmdi aukaspyrnu á lið hans, Sao Paulo RS, í leik gegn Guarani. Hann hrinti dómaranum og sparkaði svo í höfuð hans. Ribeiro rotaðist og var fluttur á brott í sjúkrabíl. Leikurinn var stöðvaður og Ribeiro handtekinn. Sao Paulo RS fordæmdi framkomu hans og rifti samningi hans. Ekki nóg með það heldur hefur Ribeiro verið ákærður fyrir morðtilraun. Dómari á enn eftir að ákveða hvort Ribeiro verði í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldunum eða látinn laus gegn tryggingu. „Þetta var gróf og ofbeldisfull árás. Hann sparkaði í höfuð dómarans svo hann missti meðvitund. Dómarinn átti ekki kost á að verja sig,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Vinicius Assuno. Crivellaro var útskrifaður af spítala í gær. Hann segist enn ekki hafa séð upptöku af atvikinu í leiknum á mánudaginn. Myndband af árás Ribeiros má sjá hér fyrir neðan. Lance mais detalhado da agressão de William Ribeiro ao árbitro Rodrigo Crivellaro.Percebem que, após agredir o árbitro, William tentou agredir um jogador adversário.pic.twitter.com/itfQ0QnsFn— FutebolNews (@realfutebolnews) October 5, 2021 Leikur Sao Paulo RS og Guarani verður kláraður á þriðjudaginn í næstu viku. Guarani var 1-0 yfir þegar leikurinn var stöðvaður.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira