Fulltrúar frá landskjörstjórn koma fyrir undirbúningsnefnd í dag vegna Norðvesturkjördæmis Þorgils Jónsson skrifar 6. október 2021 10:20 Birgir Ármannsson var kjörinn formaður kjörbréfanefndar á fyrsta fundi undirbúningsnefndarinnar á mánudag. vísir/vilhelm Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa mun funda í dag kl. 13. Þetta er annar fundur nefndarinnar, sem kom fyrst saman á mánudag, en fyrir henni, og í framhaldinu, kjörbréfanefnd, liggur að finna lausn á hinum ýmsu álitamálum sem komin er upp vegna talningar atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Þrjár kærur eru komnar fyrir kjörbréfanefndina frá frambjóðendum Pírata, Samfylkingar, og Viðreisnar, auk þess sem Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Miðflokksins staðfestir í samtali við Vísi að hann hyggist leggja fram kæru á næstu dögum. Samkvæmt vef Alþingis eru þrjú atriði á dagskrá fundarins, minnisblað frá Alþingi um hlutverk og heimildir undirbúningsnefndar og kjörbréfanefndar, fundargerðir landskjörstjórnar og störf nefndarinnar. Gestir fundarins í dag eru lögfræðingar af skrifstofu þingsins og fulltrúar landskjörstjórnar sem munu fara yfir greinargerð sína frá fundi síðasta föstudag. Nefndin er skipuð eftir þingstyrk flokka og því fá hvorki Viðreisn né Miðflokkur sæti í nefndinni heldur aðeins áheyrnarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn er með þrjá nefndarmenn, Birgi Ármannsson, Vilhjálm Árnason og Diljá Mist Einarsdóttur. Framsókn er með tvo nefndarmenn, þau Líneik Önnu Sævarsdóttur og Jóhann Friðrik Friðriksson. Inga Sæland situr í nefndinni fyrir Flokk fólksins, Svandís Svavarsdóttir fyrir Vinstri græn, Björn Leví Gunnarsson fyrir Pírata og Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrir Samfylkinguna. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Þrjár kærur eru komnar fyrir kjörbréfanefndina frá frambjóðendum Pírata, Samfylkingar, og Viðreisnar, auk þess sem Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Miðflokksins staðfestir í samtali við Vísi að hann hyggist leggja fram kæru á næstu dögum. Samkvæmt vef Alþingis eru þrjú atriði á dagskrá fundarins, minnisblað frá Alþingi um hlutverk og heimildir undirbúningsnefndar og kjörbréfanefndar, fundargerðir landskjörstjórnar og störf nefndarinnar. Gestir fundarins í dag eru lögfræðingar af skrifstofu þingsins og fulltrúar landskjörstjórnar sem munu fara yfir greinargerð sína frá fundi síðasta föstudag. Nefndin er skipuð eftir þingstyrk flokka og því fá hvorki Viðreisn né Miðflokkur sæti í nefndinni heldur aðeins áheyrnarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn er með þrjá nefndarmenn, Birgi Ármannsson, Vilhjálm Árnason og Diljá Mist Einarsdóttur. Framsókn er með tvo nefndarmenn, þau Líneik Önnu Sævarsdóttur og Jóhann Friðrik Friðriksson. Inga Sæland situr í nefndinni fyrir Flokk fólksins, Svandís Svavarsdóttir fyrir Vinstri græn, Björn Leví Gunnarsson fyrir Pírata og Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrir Samfylkinguna.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira