Íslendingurinn fannst látinn í Svíþjóð Þorgils Jónsson skrifar 6. október 2021 13:24 Íslendingurinn sem leitað hefur verið í Svíþjóð síðustu daga fannst látinn í morgunn. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Íslendingurinn sem leitað hefur verið í Svíþjóð síðan 25. september fannst látinn í sjónum í Köpingsvik á Öland nú rétt fyrir hádegi. Að sögn Ölandsbladet fannst hann nálægt þeim stað þar sem hann týndist eftir slys á sæþotu um kl 10.25 að staðartíma. Ölandsbladet hefur eftir Evelina Olsson, upplýsingafulltrúa lögreglunnar, að kafarar hafi fundið manninn utan við Borgholm. Lögreglan telur ekki að neitt saknæmt hafi átt sér stað en krufning mun fara fram, til að skera úr um dánarorsök. Karl-Johan Daleen, starfandi slökkviliðsstjóri á Öland sagði að kafarasveit Slökkviliðsins í Kalmar hafi reglulega staðið fyrir æfingavikum og hafi ákveðið að halda æfinguna nú á þessum stað til að aðstoða við leitina. „Og það var þannig sem maðurinn fannst,“ sagði hann. Tilkynnt var um hvarf mannsins eftir að sjónarvottur, sem stóð á bryggju, tilkynnti að hann hafi séð manninn falla af sæþotunni um tvö hundruð metra frá landi. Sjónarvotturinn sagðist hafa séð manninn vera í blautbúningi, en ekki björgunarvesti. Nokkrir vinir og vandamenn mannsins héldu utan til að aðstoða við leitina að manninum. Notast var við báta, þyrlur og kafara við leitina. Fréttin var uppfærð. Svíþjóð Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leita enn að íslenskum manni í Svíþjóð Til stóð að halda áfram leit að íslenskum karlmanni á fimmtugsaldri sem hefur verið saknað frá því að hann hélt frá landi á sæþotu í Svíþjóð á laugardag. Frændi mannsins segist standa fyrir leit að honum. 30. september 2021 15:16 Lögregla hættir leit að Íslendingnum á Öland Lögregla á Öland í Svíþjóð hefur hætt leit að fertugum Íslendingi sem féll af sæþotu í Köpingsvik við bæinn Borgholm á laugardag. 28. september 2021 12:47 Íslendings leitað sem féll af sæþotu í Svíþjóð á laugardag Íslendings er leitað sem féll af sæþotu undan strönd sænsku borgarinnar Borgholm á Öland á laugardag. 27. september 2021 14:51 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Sjá meira
Að sögn Ölandsbladet fannst hann nálægt þeim stað þar sem hann týndist eftir slys á sæþotu um kl 10.25 að staðartíma. Ölandsbladet hefur eftir Evelina Olsson, upplýsingafulltrúa lögreglunnar, að kafarar hafi fundið manninn utan við Borgholm. Lögreglan telur ekki að neitt saknæmt hafi átt sér stað en krufning mun fara fram, til að skera úr um dánarorsök. Karl-Johan Daleen, starfandi slökkviliðsstjóri á Öland sagði að kafarasveit Slökkviliðsins í Kalmar hafi reglulega staðið fyrir æfingavikum og hafi ákveðið að halda æfinguna nú á þessum stað til að aðstoða við leitina. „Og það var þannig sem maðurinn fannst,“ sagði hann. Tilkynnt var um hvarf mannsins eftir að sjónarvottur, sem stóð á bryggju, tilkynnti að hann hafi séð manninn falla af sæþotunni um tvö hundruð metra frá landi. Sjónarvotturinn sagðist hafa séð manninn vera í blautbúningi, en ekki björgunarvesti. Nokkrir vinir og vandamenn mannsins héldu utan til að aðstoða við leitina að manninum. Notast var við báta, þyrlur og kafara við leitina. Fréttin var uppfærð.
Svíþjóð Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leita enn að íslenskum manni í Svíþjóð Til stóð að halda áfram leit að íslenskum karlmanni á fimmtugsaldri sem hefur verið saknað frá því að hann hélt frá landi á sæþotu í Svíþjóð á laugardag. Frændi mannsins segist standa fyrir leit að honum. 30. september 2021 15:16 Lögregla hættir leit að Íslendingnum á Öland Lögregla á Öland í Svíþjóð hefur hætt leit að fertugum Íslendingi sem féll af sæþotu í Köpingsvik við bæinn Borgholm á laugardag. 28. september 2021 12:47 Íslendings leitað sem féll af sæþotu í Svíþjóð á laugardag Íslendings er leitað sem féll af sæþotu undan strönd sænsku borgarinnar Borgholm á Öland á laugardag. 27. september 2021 14:51 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Sjá meira
Leita enn að íslenskum manni í Svíþjóð Til stóð að halda áfram leit að íslenskum karlmanni á fimmtugsaldri sem hefur verið saknað frá því að hann hélt frá landi á sæþotu í Svíþjóð á laugardag. Frændi mannsins segist standa fyrir leit að honum. 30. september 2021 15:16
Lögregla hættir leit að Íslendingnum á Öland Lögregla á Öland í Svíþjóð hefur hætt leit að fertugum Íslendingi sem féll af sæþotu í Köpingsvik við bæinn Borgholm á laugardag. 28. september 2021 12:47
Íslendings leitað sem féll af sæþotu í Svíþjóð á laugardag Íslendings er leitað sem féll af sæþotu undan strönd sænsku borgarinnar Borgholm á Öland á laugardag. 27. september 2021 14:51