Yngsti leikmaður Spánar frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. október 2021 07:01 Pablo Gavira varð í kvöld yngsti leikmaður sögunnar til að spila fyrir spænska A-landsliðið í fótbolta. Getty Images Hinn 17 ára gamli Pablo Gavira, kallaður Gavi, varð í kvöld yngsti leikmaður spænska A-landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi er liðið tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar. Gavi hefur aðeins leikið sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Tvenna Ferran Torres tryggði Spánverjum 2-1 sigur á Ítalíu er liðin mættust í Mílanó í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hinn 17 ára og 62 daga gamli Pablo Gavira var í byrjunarliði Spánar þrátt fyrir að hafa aðeins spilað sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, hrósaði táningnum í hástert að leik loknum en Gavi spilaði 84 mínútur á þriggja manna miðju Spánar í kvöld. „Hann spilar fótbolta eins og hann sé að leika sér út í garði. Það er ánægjulegt að sjá leikmenn með hæfileika á borð við hann sem og karakter. Gavi á augljóslega framtíðina fyrir sér í spænska landsliðinu eins og fleiri.“ His name is Pablo Martín Páez Gavira, but you can call him '#Gavi '.At 17 years old, the @FCBarcelona youngster has just become the youngest debutant in the history of the Spanish National Team. And he's playing AMAZING! #NationsLeague pic.twitter.com/1ue1MU0eEU— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) October 6, 2021 Þá sagði Enrique að það skipti hann litlu máli hvort Spánn myndi mæta Frakklandi eða Belgíu í úrslitum. „Bæði lið eru mjög sterk og sama hvort þeirra kemst í úrslit þá munum við reyna að valda þeim vandræðum og vinna þennan titil,“ sagði Enrique að endingu. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Tvenna Ferran Torres tryggði Spánverjum 2-1 sigur á Ítalíu er liðin mættust í Mílanó í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hinn 17 ára og 62 daga gamli Pablo Gavira var í byrjunarliði Spánar þrátt fyrir að hafa aðeins spilað sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, hrósaði táningnum í hástert að leik loknum en Gavi spilaði 84 mínútur á þriggja manna miðju Spánar í kvöld. „Hann spilar fótbolta eins og hann sé að leika sér út í garði. Það er ánægjulegt að sjá leikmenn með hæfileika á borð við hann sem og karakter. Gavi á augljóslega framtíðina fyrir sér í spænska landsliðinu eins og fleiri.“ His name is Pablo Martín Páez Gavira, but you can call him '#Gavi '.At 17 years old, the @FCBarcelona youngster has just become the youngest debutant in the history of the Spanish National Team. And he's playing AMAZING! #NationsLeague pic.twitter.com/1ue1MU0eEU— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) October 6, 2021 Þá sagði Enrique að það skipti hann litlu máli hvort Spánn myndi mæta Frakklandi eða Belgíu í úrslitum. „Bæði lið eru mjög sterk og sama hvort þeirra kemst í úrslit þá munum við reyna að valda þeim vandræðum og vinna þennan titil,“ sagði Enrique að endingu.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira