Jafnt í borgarslagnum í Manchester | María spilaði allan leikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 14:36 María fagnar öðru af mörkum Man Utd með stöllum sínum. Chloe Knott/Getty Images Manchester United og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. María Þórisdóttir lék allan leikinn í miðri vörn Man United. Fyrri hálfleikur var stál í stál en gestirnir urðu fyrir áfalli þegar tíu mínútur voru til hálfleiks, Georgia Stanway var þá rekin af velli og gestirnir tíu á móti 11 það sem eftir lifði leiks. Það kom ekki að sök þar sem Khadija Shaw kom City yfir aðeins þremur mínútum síðar og staðan var 1-0 gestunum í vil í hálfleik. Þannig var staðan allt þangað til á 72. mínútu þegar flóðgáttirnar opnuðust. Lucy Staniforth jafnaði metin og aðeins þremur mínútum síðar skoraði Alessia Russo annað mark Man Utd og staðan orðin 2-1. Eva var þó ekki lengi í paradís og Ellen White jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. It s been a wild Manchester derby in the @BarclaysFAWSL Man Utd 0-1 Man City (38 ) Man Utd 1-1 Man City (72 ) Man Utd 2-1 Man City (75 ) Man Utd 2-2 Man City (79 ) pic.twitter.com/eK4QZ8o1Yn— B/R Football (@brfootball) October 9, 2021 Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Eftir leikinn eru María og stöllur hennar í 3. sæti með 10 stig að loknum fimm umferðum. Man City er í tómu tjóni þessa dagana en liðið er með 4 stig í 9. sæti deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Fyrri hálfleikur var stál í stál en gestirnir urðu fyrir áfalli þegar tíu mínútur voru til hálfleiks, Georgia Stanway var þá rekin af velli og gestirnir tíu á móti 11 það sem eftir lifði leiks. Það kom ekki að sök þar sem Khadija Shaw kom City yfir aðeins þremur mínútum síðar og staðan var 1-0 gestunum í vil í hálfleik. Þannig var staðan allt þangað til á 72. mínútu þegar flóðgáttirnar opnuðust. Lucy Staniforth jafnaði metin og aðeins þremur mínútum síðar skoraði Alessia Russo annað mark Man Utd og staðan orðin 2-1. Eva var þó ekki lengi í paradís og Ellen White jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. It s been a wild Manchester derby in the @BarclaysFAWSL Man Utd 0-1 Man City (38 ) Man Utd 1-1 Man City (72 ) Man Utd 2-1 Man City (75 ) Man Utd 2-2 Man City (79 ) pic.twitter.com/eK4QZ8o1Yn— B/R Football (@brfootball) October 9, 2021 Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Eftir leikinn eru María og stöllur hennar í 3. sæti með 10 stig að loknum fimm umferðum. Man City er í tómu tjóni þessa dagana en liðið er með 4 stig í 9. sæti deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira