Bannað að fjarlægja verju í miðjum klíðum Kjartan Kjartansson skrifar 11. október 2021 09:07 Þau sem hafa lent í því að bólfélagi fjarlægi verju án vitundar þeirra lýsa ótta við smitsjúkdóma og óléttu auk þess sem þau upplifa svik og nauðgun. Vísir/Getty Ólöglegt er nú að fjarlægja smokk án samþykkis samkvæmt nýjum lögum sem ríkisstjóri Kaliforníu í Bandaríkjunum staðfesti í síðustu viku. Kalifornía varð þá fyrsta ríkið til að banna slíkt hátterni Með lögunum er það nú skilgreint sem kynferðisofbeldi að fjarlægja smokk á meðan á kynferðislegum athöfnum stendur án samþykkis í einkamálarétti í Kaliforníu. Þverpólitísk sátt var um málið á ríkisþinginu. „Við vildum tryggja að það væri ekki aðeins ósiðlegt heldur ólöglegt,“ sagði Cristina García, ríkisþingkona sem lagði frumvarpið fram. Hún hafði áður lagt fram frumvörp um að gera athæfið saknæmt en þau hlutu ekki brautargengi í þinginu. Nýju lögin gera fórnarlömbum kleift að stefna geranda til skaðabóta en ekki er hægt að gefa út ákæru vegna þess. Rannsóknir benda til þess að það að karlmaður fjarlægi smokk án vitundar eða vilja bólfélaga síns sé tiltölulega algengt. Það hefur verið nefnt laumupukur (e. stealthing). Ein þeirra bendir til þess að 12% kvenna á aldrinum 21-30 ára hafi orðið fyrir því. Breska ríkisútvarpið nefnir dæmi um vændiskonu í Alaska sem varð ólétt eftir að kúnni fjarlægði smokk án vitundar hennar fyrir um þrjátíu árum. Hún þurfti að greiða tugi þúsunda króna fyrir þungunarrof og var óvinnufær í mánuð á eftir. Nýju lögin í Kaliforníu gera kynlífsverkafólki sem lendir í sambærilegum aðstæðum kleift að stefna kúnnum. Þannig eiga er þeim meðal annars ætlað að veita því og öðrum jaðarsettum hópum í réttarkerfinu aukna lagavernd. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Kynlíf Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Með lögunum er það nú skilgreint sem kynferðisofbeldi að fjarlægja smokk á meðan á kynferðislegum athöfnum stendur án samþykkis í einkamálarétti í Kaliforníu. Þverpólitísk sátt var um málið á ríkisþinginu. „Við vildum tryggja að það væri ekki aðeins ósiðlegt heldur ólöglegt,“ sagði Cristina García, ríkisþingkona sem lagði frumvarpið fram. Hún hafði áður lagt fram frumvörp um að gera athæfið saknæmt en þau hlutu ekki brautargengi í þinginu. Nýju lögin gera fórnarlömbum kleift að stefna geranda til skaðabóta en ekki er hægt að gefa út ákæru vegna þess. Rannsóknir benda til þess að það að karlmaður fjarlægi smokk án vitundar eða vilja bólfélaga síns sé tiltölulega algengt. Það hefur verið nefnt laumupukur (e. stealthing). Ein þeirra bendir til þess að 12% kvenna á aldrinum 21-30 ára hafi orðið fyrir því. Breska ríkisútvarpið nefnir dæmi um vændiskonu í Alaska sem varð ólétt eftir að kúnni fjarlægði smokk án vitundar hennar fyrir um þrjátíu árum. Hún þurfti að greiða tugi þúsunda króna fyrir þungunarrof og var óvinnufær í mánuð á eftir. Nýju lögin í Kaliforníu gera kynlífsverkafólki sem lendir í sambærilegum aðstæðum kleift að stefna kúnnum. Þannig eiga er þeim meðal annars ætlað að veita því og öðrum jaðarsettum hópum í réttarkerfinu aukna lagavernd.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Kynlíf Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent