Bað Messi um að fyrirgefa móður sinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2021 07:00 Lionel Messi í leik með Argentínu. Alls hefur hann spilað 155 landsleiki og skorað 80 mörk. Natacha Pisarenko/Getty Images Það er ekki öll vitleysan eins þegar kemur að þeim Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, tveimur bestu knattspyrnumönnum sögunnar. Þurfa þeir að höndla allskyns undarlega skilaboð en Messi fékk ein slík nýverið. Argentínumaðurinn Lionel Messi er staddur í heimalandinu þar sem það er landsleikjahlé um þessar mundir. Þar hitti hann fyrir auðmjúkan stuðningsmann sem bað hinn 34 ára gamla Messi að fyrirgefa móður sinni. Þessi ungi stuðningsmaður Argentínu, og Messi sjálfs, beið fyrir utan æfingasvæði landsliðsins með borða sem á stóð: „Fyrirgefðu móður minni Messi, hún vissi ekki hvað hún var að gera þegar hún skýrði mig Cristiano.“ "Messi, forgive my mum, she didn't know what she was doing, SHE CALLED ME CRISTIANO."This little fan waited outside Argentina's training ground to apologise to Messi after his mother named him after Cristiano Ronaldo (via @gastonedul) pic.twitter.com/z5mI1X4pP5— ESPN FC (@ESPNFC) October 13, 2021 Hvort Messi hafi svarað kauða er alls óvíst en eflaust tekur hann þessu ekki persónulega. Argentína er í harðri baráttu um að tryggja sér sæti á HM í Katar á næsta ári. Liðið er í góðri stöðu þegar 10 af 18 leikjum eru búnir en Messi og félagar eru með 22 stig í 2. sæti undankeppninnar, sex stigum meira en Ekvador og Úrúgvæ. Fótbolti Copa América Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi er staddur í heimalandinu þar sem það er landsleikjahlé um þessar mundir. Þar hitti hann fyrir auðmjúkan stuðningsmann sem bað hinn 34 ára gamla Messi að fyrirgefa móður sinni. Þessi ungi stuðningsmaður Argentínu, og Messi sjálfs, beið fyrir utan æfingasvæði landsliðsins með borða sem á stóð: „Fyrirgefðu móður minni Messi, hún vissi ekki hvað hún var að gera þegar hún skýrði mig Cristiano.“ "Messi, forgive my mum, she didn't know what she was doing, SHE CALLED ME CRISTIANO."This little fan waited outside Argentina's training ground to apologise to Messi after his mother named him after Cristiano Ronaldo (via @gastonedul) pic.twitter.com/z5mI1X4pP5— ESPN FC (@ESPNFC) October 13, 2021 Hvort Messi hafi svarað kauða er alls óvíst en eflaust tekur hann þessu ekki persónulega. Argentína er í harðri baráttu um að tryggja sér sæti á HM í Katar á næsta ári. Liðið er í góðri stöðu þegar 10 af 18 leikjum eru búnir en Messi og félagar eru með 22 stig í 2. sæti undankeppninnar, sex stigum meira en Ekvador og Úrúgvæ.
Fótbolti Copa América Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sjá meira