Metfjöldi smitaðra og látinna í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2021 09:50 Heilbrigðisstarfsmenn flytja eldri konu með Covid-19 á sjúkrahús í úthverfi Moskvu. AP/Alexander Zemlianichenko Yfirvöld í Rússlandi greindu í morgun frá því að metfjöldi manna hefði bæði smitast af Covid-19 og dáið vegna sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Faraldurinn hefur náð nýjum hæðum í Rússlandi og er að reynast heilbrigðisstarfsmönnum erfiður. 31.299 greindust smitaðir í gær og 986 dó. Heilt yfir hafa 7.892.980 smitast af Covid-19 í Rússlandi, svo vitað sé og hafa 220.315 dáið. Moscow Times segir þó að frá því faraldurinn hófst hafi um 660 þúsund manns dáið, til viðbótar við meðaltal dauðsfalla á sama tímabili undanfarin ár. Í fyrradag greindust 28.717 smitaðir og 984 dóu. Mikhail Murashko, heilbrigðisráðherra Rússlands, sagði á þriðjudaginn að um það bil 235 þúsund af 255 þúsund sjúkrarúmum landsins væru í notkun. Um sex þúsund manns væru í öndunarvél. TASS-fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir flesta hafa greinst í St. Pétursborg og í Moskvu. Þá segir fréttaveitan að í Rússlandi séu nú 734.909 virk smit. Mikhail Mishustin, forsætisráðherra Rússlands, kvartaði á mánudaginn yfir því hve fáir Rússar hefðu bólusett sig. Rússum hefði verið gert mjög auðvelt að bólusetja sig en fáir hefðu gert það. Um 29 prósent Rússa eru fullbólusettir. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english June 17th is Independence Day News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
31.299 greindust smitaðir í gær og 986 dó. Heilt yfir hafa 7.892.980 smitast af Covid-19 í Rússlandi, svo vitað sé og hafa 220.315 dáið. Moscow Times segir þó að frá því faraldurinn hófst hafi um 660 þúsund manns dáið, til viðbótar við meðaltal dauðsfalla á sama tímabili undanfarin ár. Í fyrradag greindust 28.717 smitaðir og 984 dóu. Mikhail Murashko, heilbrigðisráðherra Rússlands, sagði á þriðjudaginn að um það bil 235 þúsund af 255 þúsund sjúkrarúmum landsins væru í notkun. Um sex þúsund manns væru í öndunarvél. TASS-fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir flesta hafa greinst í St. Pétursborg og í Moskvu. Þá segir fréttaveitan að í Rússlandi séu nú 734.909 virk smit. Mikhail Mishustin, forsætisráðherra Rússlands, kvartaði á mánudaginn yfir því hve fáir Rússar hefðu bólusett sig. Rússum hefði verið gert mjög auðvelt að bólusetja sig en fáir hefðu gert það. Um 29 prósent Rússa eru fullbólusettir.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english June 17th is Independence Day News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira