Bayern Munchen slátraði Leverkusen á útivelli Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. október 2021 16:00 Lewandowski skoraði tvö EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen áttu ekki í neinum erfiðleikum með Leverkusen á útivelli í dag. Robert Lewandowski setti tvö mörk í auðveldum 1-5 sigri. Bayern Munchen gat tyllt sér á topp deildarinnar og komist upp fyrir Dortmund. Það tók heldur ekki langan tíma að komast yfir. Strax á fjórðu mínútu fengu Bayern aukaspyrnu. Leroy Sane sendi boltann á fjærstöngina þar sem Dayot Upamecano var einn og óvaldaður. Upamecano smellti boltanum fyrir í fyrstu snertingu og auðvitað var Robert Lewandowski mættur til þess að klára. Setti boltann með hælnum í fjærhornið. Frábært mark og partýið byrjað. Lewandowski var svo aftur á ferðinni á 30. mínútu þegar hann rak smiðshöggið á frábæra sókn. Stoðsendingin skrifast á Alfonso Davies, en í raun var allt liðið á bak við þetta mark. Bayern gerðu svo út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum til viðbótar. Thomas Muller skoraði á 34. mínútu eftir hornspyrnu. Gnabry skoraði á einni mínútu síðar eftir sendingu frá Muller og svo skoraði Gnabry aftur á 37. mínútu. Alger niðurlæging. Patrick Schick lagaði stöðuna aðeins í síðari hálfleik fyrir Leverkusen með marki á 55. mínútu en þar við sat. 1-5 sigur Bayern staðreynd og liðið á toppnum með 19 eftir átta umferðir. Leverkusen er í þriðja sætinu með 16 stig. Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Bayern Munchen gat tyllt sér á topp deildarinnar og komist upp fyrir Dortmund. Það tók heldur ekki langan tíma að komast yfir. Strax á fjórðu mínútu fengu Bayern aukaspyrnu. Leroy Sane sendi boltann á fjærstöngina þar sem Dayot Upamecano var einn og óvaldaður. Upamecano smellti boltanum fyrir í fyrstu snertingu og auðvitað var Robert Lewandowski mættur til þess að klára. Setti boltann með hælnum í fjærhornið. Frábært mark og partýið byrjað. Lewandowski var svo aftur á ferðinni á 30. mínútu þegar hann rak smiðshöggið á frábæra sókn. Stoðsendingin skrifast á Alfonso Davies, en í raun var allt liðið á bak við þetta mark. Bayern gerðu svo út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum til viðbótar. Thomas Muller skoraði á 34. mínútu eftir hornspyrnu. Gnabry skoraði á einni mínútu síðar eftir sendingu frá Muller og svo skoraði Gnabry aftur á 37. mínútu. Alger niðurlæging. Patrick Schick lagaði stöðuna aðeins í síðari hálfleik fyrir Leverkusen með marki á 55. mínútu en þar við sat. 1-5 sigur Bayern staðreynd og liðið á toppnum með 19 eftir átta umferðir. Leverkusen er í þriðja sætinu með 16 stig.
Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira