Bayern Munchen slátraði Leverkusen á útivelli Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. október 2021 16:00 Lewandowski skoraði tvö EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen áttu ekki í neinum erfiðleikum með Leverkusen á útivelli í dag. Robert Lewandowski setti tvö mörk í auðveldum 1-5 sigri. Bayern Munchen gat tyllt sér á topp deildarinnar og komist upp fyrir Dortmund. Það tók heldur ekki langan tíma að komast yfir. Strax á fjórðu mínútu fengu Bayern aukaspyrnu. Leroy Sane sendi boltann á fjærstöngina þar sem Dayot Upamecano var einn og óvaldaður. Upamecano smellti boltanum fyrir í fyrstu snertingu og auðvitað var Robert Lewandowski mættur til þess að klára. Setti boltann með hælnum í fjærhornið. Frábært mark og partýið byrjað. Lewandowski var svo aftur á ferðinni á 30. mínútu þegar hann rak smiðshöggið á frábæra sókn. Stoðsendingin skrifast á Alfonso Davies, en í raun var allt liðið á bak við þetta mark. Bayern gerðu svo út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum til viðbótar. Thomas Muller skoraði á 34. mínútu eftir hornspyrnu. Gnabry skoraði á einni mínútu síðar eftir sendingu frá Muller og svo skoraði Gnabry aftur á 37. mínútu. Alger niðurlæging. Patrick Schick lagaði stöðuna aðeins í síðari hálfleik fyrir Leverkusen með marki á 55. mínútu en þar við sat. 1-5 sigur Bayern staðreynd og liðið á toppnum með 19 eftir átta umferðir. Leverkusen er í þriðja sætinu með 16 stig. Þýski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Bayern Munchen gat tyllt sér á topp deildarinnar og komist upp fyrir Dortmund. Það tók heldur ekki langan tíma að komast yfir. Strax á fjórðu mínútu fengu Bayern aukaspyrnu. Leroy Sane sendi boltann á fjærstöngina þar sem Dayot Upamecano var einn og óvaldaður. Upamecano smellti boltanum fyrir í fyrstu snertingu og auðvitað var Robert Lewandowski mættur til þess að klára. Setti boltann með hælnum í fjærhornið. Frábært mark og partýið byrjað. Lewandowski var svo aftur á ferðinni á 30. mínútu þegar hann rak smiðshöggið á frábæra sókn. Stoðsendingin skrifast á Alfonso Davies, en í raun var allt liðið á bak við þetta mark. Bayern gerðu svo út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörkum til viðbótar. Thomas Muller skoraði á 34. mínútu eftir hornspyrnu. Gnabry skoraði á einni mínútu síðar eftir sendingu frá Muller og svo skoraði Gnabry aftur á 37. mínútu. Alger niðurlæging. Patrick Schick lagaði stöðuna aðeins í síðari hálfleik fyrir Leverkusen með marki á 55. mínútu en þar við sat. 1-5 sigur Bayern staðreynd og liðið á toppnum með 19 eftir átta umferðir. Leverkusen er í þriðja sætinu með 16 stig.
Þýski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira