Teitur Örn til Flensburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2021 14:59 Teitur Örn Einarsson er kominn til Þýskalands. getty/Alex Nicodim Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Flensburg. Teitur kemur til Flensburg frá Kristianstad í Svíþjóð þar sem hann hefur leikið undanfarin þrjú ár. Í gær var greint frá því að Teitur væri búinn að leika sinn síðasta leik fyrir Kristianstad. Flensburg sárvantar örvhenta skyttu enda eru þeir Magnus Rød og Franz Samper meiddir. Flensburg er í 6. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir sex leiki. Í fyrradag tapaði liðið fyrir Magdeburg, 33-28. Samningur Teits við Flensburg gildir út tímabilið. Auk hans hefur Flensburg fengið örvhentu skyttuna Michael Müller. Teiti var úthlutað treyju númer 34 hjá Flensburg. Weitere Verstärkung im Rückraum Die SG verpflichtet kurzfristig Teitur #Einarsson von @IFKKristianstad. Der Isländer erhält einen Vertrag bis Saisonende im Juni 2022. Mehr dazu lest Ihr hier: #SGPower #OhneGrenzen https://t.co/KDz6GrR5jv— SG Fle-Ha (@SGFleHa) October 19, 2021 Teitur, sem er 23 ára, gekk í raðir Kristianstad frá Selfossi 2018. Samningur hans við sænska félagsins átti að renna út eftir þetta tímabil. Selfyssingurinn hefur verið viðloðandi íslenska landsliðið og lék meðal annars með því á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Teitur gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Flensburg þegar liðið sækir Veszprém heim í Meistaradeild Evrópu á fimmtudaginn. Þýski handboltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Teitur kemur til Flensburg frá Kristianstad í Svíþjóð þar sem hann hefur leikið undanfarin þrjú ár. Í gær var greint frá því að Teitur væri búinn að leika sinn síðasta leik fyrir Kristianstad. Flensburg sárvantar örvhenta skyttu enda eru þeir Magnus Rød og Franz Samper meiddir. Flensburg er í 6. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir sex leiki. Í fyrradag tapaði liðið fyrir Magdeburg, 33-28. Samningur Teits við Flensburg gildir út tímabilið. Auk hans hefur Flensburg fengið örvhentu skyttuna Michael Müller. Teiti var úthlutað treyju númer 34 hjá Flensburg. Weitere Verstärkung im Rückraum Die SG verpflichtet kurzfristig Teitur #Einarsson von @IFKKristianstad. Der Isländer erhält einen Vertrag bis Saisonende im Juni 2022. Mehr dazu lest Ihr hier: #SGPower #OhneGrenzen https://t.co/KDz6GrR5jv— SG Fle-Ha (@SGFleHa) October 19, 2021 Teitur, sem er 23 ára, gekk í raðir Kristianstad frá Selfossi 2018. Samningur hans við sænska félagsins átti að renna út eftir þetta tímabil. Selfyssingurinn hefur verið viðloðandi íslenska landsliðið og lék meðal annars með því á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Teitur gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Flensburg þegar liðið sækir Veszprém heim í Meistaradeild Evrópu á fimmtudaginn.
Þýski handboltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira