Derrick Henry hljóp yfir heitasta liðið í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2021 13:30 Derrick Henry á fullri ferð með boltann í sigri Tennessee Titans í nótt. AP/Mark Zaleski Derrick Henry sýndi enn á ný kraft sinn og styrk í NFL-deildinni í nótt þegar lið hans Tennessee Titans stöðvaði sigurgöngu Buffalo Bills. Tennessee Titans vann þá 34-31 heimasigur á Buffalo Bills og er nú efst í suðurriðli Ameríkudeildarinnar með fjóra sigra í sex fyrstu leikjunum. Long Live The King. @KingHenry_2 20 carries 143 rushing yards 3 TDs Third 3-TD game in the last five games pic.twitter.com/l7QOr5f5MX— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills var búið að vinna fjóra leiki í röð með mjög sannfærandi hætti en skorið í þeim var 156-41 Buffalo í vil. Það leit reyndar út fyrir að Bills liðið væri að tryggja sér sigurinn í lokin en Titans vörn stöðvaði sókn Buffalo manna á þriggja jarda línunni. Leikstjórnandinn Josh Allen hefur oft skorað í slíkri aðstöðu en að þessu sinni komast hann ekki framhjá varnarlínu Titans. The Bills go for it on 4th down and the @Titans stop 'em! #Titans pic.twitter.com/1Uqz4mguSJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills liðið hefði getað sparkað vallarmark og farið í framlenginguna en tók áhættuna og reyndi að vinna leikinn. Það kom í bakið á þeim. Derrick Henry gat því þakkað vörninni fyrir sigurinn en hann gerði svo sannarlega sitt með því að skora þrjú snertimörk og hlaupa alls 143 jarda með boltann. Þetta var fimmti leikur hans í röð þar sem hann hleypur með boltann yfir hundrað jarda. DERRICK HENRY. THREE TOUCHDOWNS. ENOUGH SAID. #Titans : #BUFvsTEN on ESPN : https://t.co/Vs5zpZtzd9 pic.twitter.com/GDKVgZcvEJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 „Við höldum áfram að hoppa upp á bakið hans Derricks og hann er tilbúinn og með getuna til að bera okkur,“ sagði Mike Vrabel, þjálfari Tennessee Titans, eftir leikinn. NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira
Tennessee Titans vann þá 34-31 heimasigur á Buffalo Bills og er nú efst í suðurriðli Ameríkudeildarinnar með fjóra sigra í sex fyrstu leikjunum. Long Live The King. @KingHenry_2 20 carries 143 rushing yards 3 TDs Third 3-TD game in the last five games pic.twitter.com/l7QOr5f5MX— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills var búið að vinna fjóra leiki í röð með mjög sannfærandi hætti en skorið í þeim var 156-41 Buffalo í vil. Það leit reyndar út fyrir að Bills liðið væri að tryggja sér sigurinn í lokin en Titans vörn stöðvaði sókn Buffalo manna á þriggja jarda línunni. Leikstjórnandinn Josh Allen hefur oft skorað í slíkri aðstöðu en að þessu sinni komast hann ekki framhjá varnarlínu Titans. The Bills go for it on 4th down and the @Titans stop 'em! #Titans pic.twitter.com/1Uqz4mguSJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 Buffalo Bills liðið hefði getað sparkað vallarmark og farið í framlenginguna en tók áhættuna og reyndi að vinna leikinn. Það kom í bakið á þeim. Derrick Henry gat því þakkað vörninni fyrir sigurinn en hann gerði svo sannarlega sitt með því að skora þrjú snertimörk og hlaupa alls 143 jarda með boltann. Þetta var fimmti leikur hans í röð þar sem hann hleypur með boltann yfir hundrað jarda. DERRICK HENRY. THREE TOUCHDOWNS. ENOUGH SAID. #Titans : #BUFvsTEN on ESPN : https://t.co/Vs5zpZtzd9 pic.twitter.com/GDKVgZcvEJ— NFL (@NFL) October 19, 2021 „Við höldum áfram að hoppa upp á bakið hans Derricks og hann er tilbúinn og með getuna til að bera okkur,“ sagði Mike Vrabel, þjálfari Tennessee Titans, eftir leikinn.
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira