NFL leikmaður tók á móti dóttur sinni í forstofunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 12:31 Dawuane Smoot fagnar í leik með liði Jacksonville Jaguars. Getty/Julio Aguilar NFL leikmaðurinn Dawuane Smoot eignaðist dóttur í gær en hann tók meiri þátt í fæðingunni en flestir feður. Smoot er 27 ára gamall varnarmaður og hefur spilað með Jacksonville Jaguars síðan félagið valdi hann í nýliðvalinu árið 2017. Jags defensive lineman Dawuane Smoot got back from London just in time to deliver his baby daughter in his living room. https://t.co/4y7LPHMr2J— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) October 20, 2021 Eiginkona hans Aumari fór af stað um miðja nótt og þau höfðu ekki tíma til að fara upp á spítala. Hann tók því á móti dóttur sinni Ahlani Moon Smoot í forstofunni. Smoot var nýkominn heim frá London þar sem hann var í byrjunarliðinu þegar liðið hans Jacksonville Jaguars mætti Miami Dolphins á sunnudaginn. Jaguars tókst þar að enda tuttugu leikja taphrinu og vinna mjög langþráðan sigur. Samkvæmt upplýsingum frá Jacksonville Jaguars þá þurfti Smoot fyrst að grípa eiginkonu sína þegar hún hneig niður í forstofunni á leiðinni út í bíl. File this under Dad-of-the Year nominee: Jaguars starting DL Dawaune Smoot (@Bigsmoot_94) unexpectedly delivered his newborn daughter, Ahlani Moon Smoot, this morning at 4 a.m. at their home in Jacksonville.More details: pic.twitter.com/Mi5XXBTfII— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 19, 2021 Hann tók síðan sjálfur á móti barninu en var með sjúkraflutningamenn í símanum sem leiðbeindu honum meðal annars að klippa á naflastrenginn. Móður og barni heilsast vel og því var þetta ævintýri sem endaði vel. Smoot skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Jacksonville Jaguars í mars síðastliðnum en hann fær fjórtán milljónir Bandaríkjadala fyrir þau eða 1,8 milljarð íslenskra króna. With no time to make it to the hospital, @Bigsmoot_94 stepped in to action and delivered a precious baby girl at home this morning. Everybody meet Ahlani Moon Smoot. Dawuane, Aumari and baby Ahlani are all doing well. #GirlDad @Jaguars pic.twitter.com/ObK5n3XY4i— Amy Palcic (@amypalcic) October 19, 2021 NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Smoot er 27 ára gamall varnarmaður og hefur spilað með Jacksonville Jaguars síðan félagið valdi hann í nýliðvalinu árið 2017. Jags defensive lineman Dawuane Smoot got back from London just in time to deliver his baby daughter in his living room. https://t.co/4y7LPHMr2J— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) October 20, 2021 Eiginkona hans Aumari fór af stað um miðja nótt og þau höfðu ekki tíma til að fara upp á spítala. Hann tók því á móti dóttur sinni Ahlani Moon Smoot í forstofunni. Smoot var nýkominn heim frá London þar sem hann var í byrjunarliðinu þegar liðið hans Jacksonville Jaguars mætti Miami Dolphins á sunnudaginn. Jaguars tókst þar að enda tuttugu leikja taphrinu og vinna mjög langþráðan sigur. Samkvæmt upplýsingum frá Jacksonville Jaguars þá þurfti Smoot fyrst að grípa eiginkonu sína þegar hún hneig niður í forstofunni á leiðinni út í bíl. File this under Dad-of-the Year nominee: Jaguars starting DL Dawaune Smoot (@Bigsmoot_94) unexpectedly delivered his newborn daughter, Ahlani Moon Smoot, this morning at 4 a.m. at their home in Jacksonville.More details: pic.twitter.com/Mi5XXBTfII— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 19, 2021 Hann tók síðan sjálfur á móti barninu en var með sjúkraflutningamenn í símanum sem leiðbeindu honum meðal annars að klippa á naflastrenginn. Móður og barni heilsast vel og því var þetta ævintýri sem endaði vel. Smoot skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Jacksonville Jaguars í mars síðastliðnum en hann fær fjórtán milljónir Bandaríkjadala fyrir þau eða 1,8 milljarð íslenskra króna. With no time to make it to the hospital, @Bigsmoot_94 stepped in to action and delivered a precious baby girl at home this morning. Everybody meet Ahlani Moon Smoot. Dawuane, Aumari and baby Ahlani are all doing well. #GirlDad @Jaguars pic.twitter.com/ObK5n3XY4i— Amy Palcic (@amypalcic) October 19, 2021
NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira