Eydís Evensen og Einar Egils nýtt par Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2021 09:30 Eydís Evensen og Einar Egils hafa unnið mikið af flottum verkefnum saman síðustu mánuði. Samsett/Facebook Leikstjórinn og kvikmyndagerðamaðurinn Einar Egils og tónskáldið Eydís Helena Evensen eru komin í samband. Hamingjuóskum hefur rignt yfir þau síðan þau opinberuðu sambandið. Parið er á ferðalagi saman í augnablikinu og sýndu frá því á samfélagsmiðlum þegar Eydís spilaði á flygil, umkringd kertaljósum. Það fylgdi ekki sögunni hvort þetta hafi verið tekið á tónleikum eða hvort þau voru að taka upp nýtt tónlistarmyndband. Eydís spilaði bæði í Madríd og París í síðustu viku. Hún spilar svo á öðrum tónleikum í París þann 5. nóvember næstkomandi. Einar hefur leikstýrt nokkrum tónlistarmyndböndum fyrir tónskáldið síðustu mánuði, meðal annars við lagið Bylur og einnig Midnight Moon sem Eydís gaf út með GDRN og Kex tónleikana sem sýndir voru hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Einar starfaði áður með hljómsveitinni Steed Lord. Hann hefur meðal annars gert myndbönd fyrir John Ledgend, Eivør og Ásgeir Trausta síðustu misseri. Hann er er fyrrum eiginmaður söngkonunnar Svölu Björgvins. Eydís hefur spilað á píanó frá því hún var barn eins og kom fram í helgarviðtali við hana hér á Vísi fyrr á árinu. Hún starfaði sem fyrirsæta erlendis síðustu ár en skrifaði undir hjá Sony eftir að heilla þau upp úr skónum á Airwaves árið 2018. Hún er nú búin að hella sér alveg út í tónlistina. Smáskífa hennar Brotin var fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. Plata hennar Bylur hefur vakið mikla athygli og spilaði Eydís á dögunum á tónleikum í Royal Albert Hall í London. Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14. maí 2020 14:30 Fallegur flutningur Eydísar og GDRN Eydís Helena Evensen píanóleikari og tónskáld kemur fram í nýjasta myndbandi KEX Live at Home. Eydís flutti þar lögin af plötu sinni Bylur. 4. júní 2021 14:31 „Tilfinningin er hreint út sagt alveg mögnuð“ Eldgosið við Fagradalsfjall spilar stórt hlutverk í nýju myndbandi píanóleikarana og tónskáldsins Eydísar Evensen. Lagið Bylur er af samnefndri plötu Eydísar, sem kom út í dag. Platan er gefin út af Sony útgáfufyrirtækinu XXIM Records. 23. apríl 2021 13:00 „Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“ Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi. 30. janúar 2021 07:00 Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. 29. janúar 2021 13:31 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Parið er á ferðalagi saman í augnablikinu og sýndu frá því á samfélagsmiðlum þegar Eydís spilaði á flygil, umkringd kertaljósum. Það fylgdi ekki sögunni hvort þetta hafi verið tekið á tónleikum eða hvort þau voru að taka upp nýtt tónlistarmyndband. Eydís spilaði bæði í Madríd og París í síðustu viku. Hún spilar svo á öðrum tónleikum í París þann 5. nóvember næstkomandi. Einar hefur leikstýrt nokkrum tónlistarmyndböndum fyrir tónskáldið síðustu mánuði, meðal annars við lagið Bylur og einnig Midnight Moon sem Eydís gaf út með GDRN og Kex tónleikana sem sýndir voru hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Einar starfaði áður með hljómsveitinni Steed Lord. Hann hefur meðal annars gert myndbönd fyrir John Ledgend, Eivør og Ásgeir Trausta síðustu misseri. Hann er er fyrrum eiginmaður söngkonunnar Svölu Björgvins. Eydís hefur spilað á píanó frá því hún var barn eins og kom fram í helgarviðtali við hana hér á Vísi fyrr á árinu. Hún starfaði sem fyrirsæta erlendis síðustu ár en skrifaði undir hjá Sony eftir að heilla þau upp úr skónum á Airwaves árið 2018. Hún er nú búin að hella sér alveg út í tónlistina. Smáskífa hennar Brotin var fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. Plata hennar Bylur hefur vakið mikla athygli og spilaði Eydís á dögunum á tónleikum í Royal Albert Hall í London.
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14. maí 2020 14:30 Fallegur flutningur Eydísar og GDRN Eydís Helena Evensen píanóleikari og tónskáld kemur fram í nýjasta myndbandi KEX Live at Home. Eydís flutti þar lögin af plötu sinni Bylur. 4. júní 2021 14:31 „Tilfinningin er hreint út sagt alveg mögnuð“ Eldgosið við Fagradalsfjall spilar stórt hlutverk í nýju myndbandi píanóleikarana og tónskáldsins Eydísar Evensen. Lagið Bylur er af samnefndri plötu Eydísar, sem kom út í dag. Platan er gefin út af Sony útgáfufyrirtækinu XXIM Records. 23. apríl 2021 13:00 „Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“ Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi. 30. janúar 2021 07:00 Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. 29. janúar 2021 13:31 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14. maí 2020 14:30
Fallegur flutningur Eydísar og GDRN Eydís Helena Evensen píanóleikari og tónskáld kemur fram í nýjasta myndbandi KEX Live at Home. Eydís flutti þar lögin af plötu sinni Bylur. 4. júní 2021 14:31
„Tilfinningin er hreint út sagt alveg mögnuð“ Eldgosið við Fagradalsfjall spilar stórt hlutverk í nýju myndbandi píanóleikarana og tónskáldsins Eydísar Evensen. Lagið Bylur er af samnefndri plötu Eydísar, sem kom út í dag. Platan er gefin út af Sony útgáfufyrirtækinu XXIM Records. 23. apríl 2021 13:00
„Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“ Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi. 30. janúar 2021 07:00
Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. 29. janúar 2021 13:31