Yfirmaður NFL hefur fengið 16,5 milljarða í laun síðustu tvö árin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2021 13:31 Roger Goodell bregður á leik í samtali við dómarana í Super Bowl leiknum. Getty/Ronald Martinez Það er óhætt að segja að yfirmaður NFL-deildarinnar sé að fá ágætis laun fyrir að sinna sínu starfi. Bandarískir fjölmiðilinn New York Times greinir frá því að Roger Goodell, yfirmaður NFL, hafi fengið næstum því 128 milljónir Bandaríkjadala í heildarlaun frá NFL undanfarin tvö ár. Það eru 16,5 milljarðar í íslenskum krónum. Roger Goodell made more money in two years than most NFL players make in a career : https://t.co/C671Dd9pGt pic.twitter.com/V79gAFJwCf— Sports Illustrated (@SInow) October 29, 2021 Goodell var að fá þennan pening í formi fastra launa plús bónusa og annarra fríðinda tengdum starfi sínu. Goodell hefur staðið í ströngu við gerð samninga við leikmannasamtök deildarinnar sem og að við gerð hagstæðra sjónvarpsréttasamninga. Samkvæmt frétt New York Times voru launin hans Roger Goodell aðeins tíu prósent af heildarlaunum hans því hann var að fá níutíu prósent í gegnum bónusa og annað tengt því að klára fyrrnefnda samninga. NFL Commissioner Roger Goodell earned nearly $128 million in the past two years, including bonuses for closing labor and media rights deals. https://t.co/fcu4iJes51— The New York Times (@nytimes) October 29, 2021 Leikmannasamtökin gengu frá sínum nýja samningi í mars 2020 en það munaði þó ekki miklu að þeir yrði felldir. 1019 sögðu já en 959 nei. Samningur sá er út 2030 tímabilið. Í þessum samning var samið um einn leik í viðbót á tímabilinu en tímabilið í ár er fyrsta tímabilið með sautján leikjum á lið. Í mars á þessu ár var síðan gengið frá sjónvarpssamningum við ESPN/ABC, Fox, CBS, NBC, Amazon og NFL Network en þeir gilda út 2033 tímabilið og gefa NFL-deildinni samtals yfir hundrað milljarða Bandaríkjadala sem er rosaleg upphæð. Goodell var kosinn yfirmaður NFL-deildarinnar árið 2006 og tók við af Paul Tagliabue. Hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning árið 2017. NFL Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira
Bandarískir fjölmiðilinn New York Times greinir frá því að Roger Goodell, yfirmaður NFL, hafi fengið næstum því 128 milljónir Bandaríkjadala í heildarlaun frá NFL undanfarin tvö ár. Það eru 16,5 milljarðar í íslenskum krónum. Roger Goodell made more money in two years than most NFL players make in a career : https://t.co/C671Dd9pGt pic.twitter.com/V79gAFJwCf— Sports Illustrated (@SInow) October 29, 2021 Goodell var að fá þennan pening í formi fastra launa plús bónusa og annarra fríðinda tengdum starfi sínu. Goodell hefur staðið í ströngu við gerð samninga við leikmannasamtök deildarinnar sem og að við gerð hagstæðra sjónvarpsréttasamninga. Samkvæmt frétt New York Times voru launin hans Roger Goodell aðeins tíu prósent af heildarlaunum hans því hann var að fá níutíu prósent í gegnum bónusa og annað tengt því að klára fyrrnefnda samninga. NFL Commissioner Roger Goodell earned nearly $128 million in the past two years, including bonuses for closing labor and media rights deals. https://t.co/fcu4iJes51— The New York Times (@nytimes) October 29, 2021 Leikmannasamtökin gengu frá sínum nýja samningi í mars 2020 en það munaði þó ekki miklu að þeir yrði felldir. 1019 sögðu já en 959 nei. Samningur sá er út 2030 tímabilið. Í þessum samning var samið um einn leik í viðbót á tímabilinu en tímabilið í ár er fyrsta tímabilið með sautján leikjum á lið. Í mars á þessu ár var síðan gengið frá sjónvarpssamningum við ESPN/ABC, Fox, CBS, NBC, Amazon og NFL Network en þeir gilda út 2033 tímabilið og gefa NFL-deildinni samtals yfir hundrað milljarða Bandaríkjadala sem er rosaleg upphæð. Goodell var kosinn yfirmaður NFL-deildarinnar árið 2006 og tók við af Paul Tagliabue. Hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning árið 2017.
NFL Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira