„Þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2021 07:01 Davíð Arnar var til tals í Körfuboltakvöldi. Vísir/Hulda Margrét Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar - betur þekktur sem Dabbi kóngur – var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Darri Freyr Atlason, einn af sérfræðingum þáttarins rifjaði upp fleyg orð sem bróðir hans lét falla um Davíð Arnar á sínum tíma. „Maður sem kom inn í deildina, var bara svona ´rulluspilari´ og í raun varla það, var rétt að fá mínútur. Hefur svo vaxið, vaxið og vaxið og er nú kominn í A-landsliðið. Maðurinn sem Lárus Jónsson talaði um að væri einn besti leikmaður Þórs í gær, Davíð Arnar Ágústsson. Það eru fáir sem eru jafn miklir skemmtikraftar innan vallar sem utan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um þennan einstaka leikmann áður en Darri Freyr tók til máls. „Það er engin spurning. Einhvern tímann var ég að tuða yfir því við Almar (Orra Atlason), bróðir minn að hann væri slappur varnarlega – það er áður en hann tók sig í gegn eins og sjáanlega hann gerði – og þá sagði Almar þessi fleygu orð „shooters get paid“ (þýðing: skyttur fá borgað) og það er ótrúlega gott að byrja á þeim grunni.“ „Að vera góð skytta,“ bætti Kjartan Atli við. „Nákvæmlega, þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á. Svo þegar þú bætir við hlutum við eins og góðri ákvarðanatöku, sem hann hefur. Hann er ekkert að pæla í sjálfum sér þegar hann spilar þessa leiki og er tilbúinn að leggja allt inn fyrir liðið. Svo bara að ná að halda sér fyrir framan fólk, þá ertu inná vellinum,“ sagði Darri Freyr að endingu. Myndband af umræðu þeirra félaga um Davíð Arnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Dabbi kóngur Íslenski körfuboltinn Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. 31. október 2021 12:01 Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31. október 2021 09:00 „Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30. október 2021 23:31 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
„Maður sem kom inn í deildina, var bara svona ´rulluspilari´ og í raun varla það, var rétt að fá mínútur. Hefur svo vaxið, vaxið og vaxið og er nú kominn í A-landsliðið. Maðurinn sem Lárus Jónsson talaði um að væri einn besti leikmaður Þórs í gær, Davíð Arnar Ágústsson. Það eru fáir sem eru jafn miklir skemmtikraftar innan vallar sem utan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um þennan einstaka leikmann áður en Darri Freyr tók til máls. „Það er engin spurning. Einhvern tímann var ég að tuða yfir því við Almar (Orra Atlason), bróðir minn að hann væri slappur varnarlega – það er áður en hann tók sig í gegn eins og sjáanlega hann gerði – og þá sagði Almar þessi fleygu orð „shooters get paid“ (þýðing: skyttur fá borgað) og það er ótrúlega gott að byrja á þeim grunni.“ „Að vera góð skytta,“ bætti Kjartan Atli við. „Nákvæmlega, þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á. Svo þegar þú bætir við hlutum við eins og góðri ákvarðanatöku, sem hann hefur. Hann er ekkert að pæla í sjálfum sér þegar hann spilar þessa leiki og er tilbúinn að leggja allt inn fyrir liðið. Svo bara að ná að halda sér fyrir framan fólk, þá ertu inná vellinum,“ sagði Darri Freyr að endingu. Myndband af umræðu þeirra félaga um Davíð Arnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Dabbi kóngur
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. 31. október 2021 12:01 Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31. október 2021 09:00 „Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30. október 2021 23:31 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. 31. október 2021 12:01
Eiki hljóðmaður: „Viskan leynir sér ekki, þetta er eins og hákarl á rúgbrauð“ „Spurning frá Eika hljóðmanni,“ er orðin fastur liður í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni spurði Eiki þá Darra Frey Atlason og Matthías Sigurðsson út í lottóið er kemur að erlendum leikmennum og hvaða lið hefði unnið. 31. október 2021 09:00
„Er að byggja feril sinn upp á nýtt sem tilvonandi atvinnumaður ef hann heldur rétt á spilunum“ Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar – eða Tóta Túrbó eins og hann er kallaður í Vesturbænum – í sigri KR á Njarðvík var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 30. október 2021 23:31