NFL deildin ekkert lamb að leika sér við þegar kemur að sektum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2021 13:31 CeeDee Lamb ræðir hér við fjölmiðlamenn. Getty/Jayne Kamin-Oncea Dallas Cowboys útherjinn CeeDee Lamb hefur fengið fimm sektir í fyrstu sex leikjum liðsins á tímabilinu og þrjár þeirra hafa verið fyrir klæðaburð. CeeDee Lamb er að spila mjög vel fyrir Kúrekana frá Dallas á þessu NFL tímabili en klæðaburður kappans inn á vellinum er að fara mikið fyrir brjóstið hjá yfirmönnum deildarinnar. Lamp hefur samtals verið sektaður um tæpa 47 þúsund Bandaríkjadalir eða meira en sex milljónir íslenskra króna. Ein furðulegasta sektin er að hann hefur tvisvar verið sektaður fyrir að girða sig ekki. Fyrsta sektin fyrir slíkt var upp á 5150 dali en sú næsta var upp á 15450 dali. Brjóti hann af sér í þriðja sinn með því að vera ekki rétt girtur þá verður sektin 46.350 Bandaríkjadalir. Það væri meira en sex milljóna króna sekt fyrir að girða sig ekki. Lamb var líka sektaður um rúmlega fimm þúsund dali fyrir að vera með sokkana sína of lágt og þá fékk hann meira en tíu þúsund dollara sekt fyrir að veifa eftir að hann skoraði sigursnertimark í leik Dallas á móti New England Patriots. Grunnlaun Lamb í vetur eru 1,247 milljónir dollara og hann hefur því verið sektaður um 3,75 prósent af launum sínum. „Ég hef aldrei séð svo ungan leikmann fengið svona mikið af sektum. Hann fær sekt í hverri viku og þetta er mjög skrítið í mínum augum. Ég spyr hann: Ertu hrifinn af peningum? Viltu fá útborgað?, sagði liðsfélagi hans Amari Cooper. NFL Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira
CeeDee Lamb er að spila mjög vel fyrir Kúrekana frá Dallas á þessu NFL tímabili en klæðaburður kappans inn á vellinum er að fara mikið fyrir brjóstið hjá yfirmönnum deildarinnar. Lamp hefur samtals verið sektaður um tæpa 47 þúsund Bandaríkjadalir eða meira en sex milljónir íslenskra króna. Ein furðulegasta sektin er að hann hefur tvisvar verið sektaður fyrir að girða sig ekki. Fyrsta sektin fyrir slíkt var upp á 5150 dali en sú næsta var upp á 15450 dali. Brjóti hann af sér í þriðja sinn með því að vera ekki rétt girtur þá verður sektin 46.350 Bandaríkjadalir. Það væri meira en sex milljóna króna sekt fyrir að girða sig ekki. Lamb var líka sektaður um rúmlega fimm þúsund dali fyrir að vera með sokkana sína of lágt og þá fékk hann meira en tíu þúsund dollara sekt fyrir að veifa eftir að hann skoraði sigursnertimark í leik Dallas á móti New England Patriots. Grunnlaun Lamb í vetur eru 1,247 milljónir dollara og hann hefur því verið sektaður um 3,75 prósent af launum sínum. „Ég hef aldrei séð svo ungan leikmann fengið svona mikið af sektum. Hann fær sekt í hverri viku og þetta er mjög skrítið í mínum augum. Ég spyr hann: Ertu hrifinn af peningum? Viltu fá útborgað?, sagði liðsfélagi hans Amari Cooper.
NFL Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira