Anna María Gunnarsdóttir varaformaður Kennarasambands Íslands, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennari í Borgarholtsskóla, Heimir Eyvindsson dönskukennari og deildarstjóri í Grunnskólanum í Hveragerði og Magnús Þór Jónsson skólastjóri í Seljaskóla gefa kost á sér í starfið.
Atkvæðagreiðsla hefst meðal félagsmanna á morgun og stendur yfir út vikuna.
Hólmfríður Gísladóttir stýrir Pallborðinu sem verður sem fyrr í beinni útsendingu klukkan 14 á Stöð 2 Vísi, hér að neðan.