Freyja kemur til landsins eftir langa bið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2021 07:55 Varðskipið Freyja mun leggjast að bryggju á Siglufirði seinna í dag. Landhelgisgæslan Varðskipið Freyja mun koma í höfn á Siglufirði á hádegi í dag. Það verður í fyrsta sinn sem skipið leggst að bryggju í íslenskri lögsögu. Áhöfn varðskipsins Freyju lagði af stað frá Rotterdam til Íslands á þriðjudag. Skipið kom inn í efnahagslögsöguna á hádegi í gær og sigldi svo inn í íslenska landhelgi laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Freyja mun loks leggjast að bryggju á Siglufirði klukkan 13:30 í dag í fylgd varðskipsins Týs, þyrlu Landhelgisgæslunnar og björgunarskipsins Sigurvins. Áhöfn Freyju var skimuð fyrir Covid-19 í gær.Landhelgisgæslan Fyrsta æfing áhafnar Freyju og þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar fór fram í gær þegar skipið var austur af landinu. Áhfönin tók á móti sigmanni og lækni þyrlunnar á þilfari skipsins sem framkvæmdu PCR-próf á áhöfninni, áður en hún fer í land á Siglufirði. Samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni fór æfingin vel fram. Við komuna til Siglufjarðar verður þremur púðurskotum skotið úr fallbyssu skipinu til heiðurs. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Elías Pétursson bæjarstjóri Fjallabyggðar og Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar verða meðal þeirra sem taka á móti skipinu þegar það kemur til hafnar í dag. Sjá má myndir frá æfingu Freyju og þyrlusveitarinnar í gær hér fyrir neðan. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug austur fyrir land til að hitta fyrir varðskipið Freyju.Landhelgisgæslan Fyrstu kynni þyrlusveitarinnar og Freyju.Landhelgisgæslan Áhöfn Freyju tók á móti sigmanni þyrlusveitarinnar.Landhelgisgæslan Friðrik Höskuldsson færir til bókar þegar Freyja siglir inn í íslenska landhelgi í fyrsta sinn.Landhelgisgæslan Læknir og sigmaður Landhelgisgæslunnar fóru um borð í Freyju til að taka sýni fyrir Covid-19 úr áhöfn skipsins.Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan Fjallabyggð Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Sérsveitin að störfum á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Sjá meira
Áhöfn varðskipsins Freyju lagði af stað frá Rotterdam til Íslands á þriðjudag. Skipið kom inn í efnahagslögsöguna á hádegi í gær og sigldi svo inn í íslenska landhelgi laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Freyja mun loks leggjast að bryggju á Siglufirði klukkan 13:30 í dag í fylgd varðskipsins Týs, þyrlu Landhelgisgæslunnar og björgunarskipsins Sigurvins. Áhöfn Freyju var skimuð fyrir Covid-19 í gær.Landhelgisgæslan Fyrsta æfing áhafnar Freyju og þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar fór fram í gær þegar skipið var austur af landinu. Áhfönin tók á móti sigmanni og lækni þyrlunnar á þilfari skipsins sem framkvæmdu PCR-próf á áhöfninni, áður en hún fer í land á Siglufirði. Samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni fór æfingin vel fram. Við komuna til Siglufjarðar verður þremur púðurskotum skotið úr fallbyssu skipinu til heiðurs. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Elías Pétursson bæjarstjóri Fjallabyggðar og Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar verða meðal þeirra sem taka á móti skipinu þegar það kemur til hafnar í dag. Sjá má myndir frá æfingu Freyju og þyrlusveitarinnar í gær hér fyrir neðan. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug austur fyrir land til að hitta fyrir varðskipið Freyju.Landhelgisgæslan Fyrstu kynni þyrlusveitarinnar og Freyju.Landhelgisgæslan Áhöfn Freyju tók á móti sigmanni þyrlusveitarinnar.Landhelgisgæslan Friðrik Höskuldsson færir til bókar þegar Freyja siglir inn í íslenska landhelgi í fyrsta sinn.Landhelgisgæslan Læknir og sigmaður Landhelgisgæslunnar fóru um borð í Freyju til að taka sýni fyrir Covid-19 úr áhöfn skipsins.Landhelgisgæslan
Landhelgisgæslan Fjallabyggð Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Sérsveitin að störfum á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Sjá meira