Höfða mál eftir að hafa eignast barn með röngum fósturvísi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. nóvember 2021 07:52 Móðirin segir ólýsanlegt að gefa barni brjóst og tengja við það en þurfa síðan að láta það frá sér. Getty Hjón í Kaliforníu í Bandaríkjunum hefur höfðað mál á hendur tveimur fyrirtækjum sem aðstoðuðu þau við að eignast barn en þegar konan ól barnið kom í ljós að rangur fósturvísir hafði verið settur upp. Daphna og Alexander Cardinale sögðu stúlkuna sem fæddist í september árið 2019 ekki hafa líkst þeim og í kjölfar erfðarannsókna fundu þau raunverulega foreldra hennar. Konan hafði gengið með barn Cardinale-hjónanna og ákváðu foreldrarnir að skipta á börnum. Cardinale-hjónin hafa höfðað mál á hendur stofunni sem sá um frjósemisferlið og rannsóknarstofunni þar sem fósturvísar þeirra voru varðveittir. Daphna segir ómögulegt að lýsa þeim áhrifum sem málið hefur haft á fjölskylduna. „Minningar okkar af fæðingunni verða alltaf mengaðar vegna þeirrar ógeðfelldu staðreyndar að líffræðilegt barn okkar var gefið öðrum og að ég fékk ekki að halda barninu sem ég barðist fyrir að fæða í þennan heim,“ sagði hún á blaðamannafundi. Þegar stúlkan fæddist brá foreldrunum, þar sem hún var mun dekkri á hörund en þau. Heimaerfðapróf leiddu í ljós að Cardinale-hjónin voru ekki raunverulegir foreldrar hennar og að lokum fundust hjónin sem höfðu eignast dóttur þeirra um svipað leyti. Eftir nokkra fundi ákváðu pörin tvö að skiptast á börnum. „Í stað þess að gefa mínu eigin barni brjóst, gaf ég barni brjóst og myndaði við það tengsl sem ég neyddist síðan til að gefa frá mér,“ sagði Daphna. Hún sagði málið ekki síst hafa reynt á sjö ára dóttur þeirra hjóna, sem skildi ekki hvers vegna skipt var á börnunum. BBC greindi frá. Frjósemi Bandaríkin Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Daphna og Alexander Cardinale sögðu stúlkuna sem fæddist í september árið 2019 ekki hafa líkst þeim og í kjölfar erfðarannsókna fundu þau raunverulega foreldra hennar. Konan hafði gengið með barn Cardinale-hjónanna og ákváðu foreldrarnir að skipta á börnum. Cardinale-hjónin hafa höfðað mál á hendur stofunni sem sá um frjósemisferlið og rannsóknarstofunni þar sem fósturvísar þeirra voru varðveittir. Daphna segir ómögulegt að lýsa þeim áhrifum sem málið hefur haft á fjölskylduna. „Minningar okkar af fæðingunni verða alltaf mengaðar vegna þeirrar ógeðfelldu staðreyndar að líffræðilegt barn okkar var gefið öðrum og að ég fékk ekki að halda barninu sem ég barðist fyrir að fæða í þennan heim,“ sagði hún á blaðamannafundi. Þegar stúlkan fæddist brá foreldrunum, þar sem hún var mun dekkri á hörund en þau. Heimaerfðapróf leiddu í ljós að Cardinale-hjónin voru ekki raunverulegir foreldrar hennar og að lokum fundust hjónin sem höfðu eignast dóttur þeirra um svipað leyti. Eftir nokkra fundi ákváðu pörin tvö að skiptast á börnum. „Í stað þess að gefa mínu eigin barni brjóst, gaf ég barni brjóst og myndaði við það tengsl sem ég neyddist síðan til að gefa frá mér,“ sagði Daphna. Hún sagði málið ekki síst hafa reynt á sjö ára dóttur þeirra hjóna, sem skildi ekki hvers vegna skipt var á börnunum. BBC greindi frá.
Frjósemi Bandaríkin Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira