Malala Yousafzai gekk í það heilaga í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. nóvember 2021 20:08 Malala og Asser gengu í það heilaga í dag. Instagram Pakistanski aðgerðasinninn Malala Yousafzai og unnusti hennar Asser Malik gengu í það heilaga í dag. Þetta tilkynnti Malala á Instagram í dag. „Dagurinn í dag er stór í mínu lífi. Við Asser gengum í það heilaga. Við héldum upp á þetta við litla athöfn heima í Birmingham með fjölskyldum okkar. Sendið okkur bænir ykkar. Við erum spennt að ganga saman á þeirri vegferð sem er framundan,“ skrifaði Malala í Instagram-færslunni. Malala, sem er sú yngsta til að fá friðarverðlaun Nóbels í heiminum, lýsti efasemdum sínum um hjónaband í viðtali við breska Vogue í júlí á þessu ári. Þar sagði hún að hún hafi eitt sinn ekki skilið hvers vegna fólk þyrfti að ganga í hjónaband. View this post on Instagram A post shared by Malala (@malala) „Ef þú vilt endilega hafa manneskjuna í lífi þínu hvers vegna þarftu að skrifa undir einhverja pappíra, af hverju getur fólk ekki bara verið saman? Þegar ég velti þessu upp sagði mamma mér að ég ætti ekki að tala svona. Hjónaband væri fallegt.“ Malala hélt áfram og sagði að eftir því sem leið á árin og hún hafi fylgst með vinum sínum úr háskóla finna sér maka hafi viðhorf hennar breyst. „Meira að segja á öðru ári í háskólanum hugsaði ég með mér „Ég mun aldrei giftast, ég mun aldrei eignast börn - ætla bara að vinna mína vinnu. Ég verð hamingjusöm og bý með fjölskyldunni minni að eilífu.“ Ég áttaði mig ekki á að þú breytist sem manneskja og dafnar.“ Ástin og lífið Tímamót Pakistan Bretland Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
„Dagurinn í dag er stór í mínu lífi. Við Asser gengum í það heilaga. Við héldum upp á þetta við litla athöfn heima í Birmingham með fjölskyldum okkar. Sendið okkur bænir ykkar. Við erum spennt að ganga saman á þeirri vegferð sem er framundan,“ skrifaði Malala í Instagram-færslunni. Malala, sem er sú yngsta til að fá friðarverðlaun Nóbels í heiminum, lýsti efasemdum sínum um hjónaband í viðtali við breska Vogue í júlí á þessu ári. Þar sagði hún að hún hafi eitt sinn ekki skilið hvers vegna fólk þyrfti að ganga í hjónaband. View this post on Instagram A post shared by Malala (@malala) „Ef þú vilt endilega hafa manneskjuna í lífi þínu hvers vegna þarftu að skrifa undir einhverja pappíra, af hverju getur fólk ekki bara verið saman? Þegar ég velti þessu upp sagði mamma mér að ég ætti ekki að tala svona. Hjónaband væri fallegt.“ Malala hélt áfram og sagði að eftir því sem leið á árin og hún hafi fylgst með vinum sínum úr háskóla finna sér maka hafi viðhorf hennar breyst. „Meira að segja á öðru ári í háskólanum hugsaði ég með mér „Ég mun aldrei giftast, ég mun aldrei eignast börn - ætla bara að vinna mína vinnu. Ég verð hamingjusöm og bý með fjölskyldunni minni að eilífu.“ Ég áttaði mig ekki á að þú breytist sem manneskja og dafnar.“
Ástin og lífið Tímamót Pakistan Bretland Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira