Malala Yousafzai gekk í það heilaga í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. nóvember 2021 20:08 Malala og Asser gengu í það heilaga í dag. Instagram Pakistanski aðgerðasinninn Malala Yousafzai og unnusti hennar Asser Malik gengu í það heilaga í dag. Þetta tilkynnti Malala á Instagram í dag. „Dagurinn í dag er stór í mínu lífi. Við Asser gengum í það heilaga. Við héldum upp á þetta við litla athöfn heima í Birmingham með fjölskyldum okkar. Sendið okkur bænir ykkar. Við erum spennt að ganga saman á þeirri vegferð sem er framundan,“ skrifaði Malala í Instagram-færslunni. Malala, sem er sú yngsta til að fá friðarverðlaun Nóbels í heiminum, lýsti efasemdum sínum um hjónaband í viðtali við breska Vogue í júlí á þessu ári. Þar sagði hún að hún hafi eitt sinn ekki skilið hvers vegna fólk þyrfti að ganga í hjónaband. View this post on Instagram A post shared by Malala (@malala) „Ef þú vilt endilega hafa manneskjuna í lífi þínu hvers vegna þarftu að skrifa undir einhverja pappíra, af hverju getur fólk ekki bara verið saman? Þegar ég velti þessu upp sagði mamma mér að ég ætti ekki að tala svona. Hjónaband væri fallegt.“ Malala hélt áfram og sagði að eftir því sem leið á árin og hún hafi fylgst með vinum sínum úr háskóla finna sér maka hafi viðhorf hennar breyst. „Meira að segja á öðru ári í háskólanum hugsaði ég með mér „Ég mun aldrei giftast, ég mun aldrei eignast börn - ætla bara að vinna mína vinnu. Ég verð hamingjusöm og bý með fjölskyldunni minni að eilífu.“ Ég áttaði mig ekki á að þú breytist sem manneskja og dafnar.“ Ástin og lífið Tímamót Pakistan Bretland Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira
„Dagurinn í dag er stór í mínu lífi. Við Asser gengum í það heilaga. Við héldum upp á þetta við litla athöfn heima í Birmingham með fjölskyldum okkar. Sendið okkur bænir ykkar. Við erum spennt að ganga saman á þeirri vegferð sem er framundan,“ skrifaði Malala í Instagram-færslunni. Malala, sem er sú yngsta til að fá friðarverðlaun Nóbels í heiminum, lýsti efasemdum sínum um hjónaband í viðtali við breska Vogue í júlí á þessu ári. Þar sagði hún að hún hafi eitt sinn ekki skilið hvers vegna fólk þyrfti að ganga í hjónaband. View this post on Instagram A post shared by Malala (@malala) „Ef þú vilt endilega hafa manneskjuna í lífi þínu hvers vegna þarftu að skrifa undir einhverja pappíra, af hverju getur fólk ekki bara verið saman? Þegar ég velti þessu upp sagði mamma mér að ég ætti ekki að tala svona. Hjónaband væri fallegt.“ Malala hélt áfram og sagði að eftir því sem leið á árin og hún hafi fylgst með vinum sínum úr háskóla finna sér maka hafi viðhorf hennar breyst. „Meira að segja á öðru ári í háskólanum hugsaði ég með mér „Ég mun aldrei giftast, ég mun aldrei eignast börn - ætla bara að vinna mína vinnu. Ég verð hamingjusöm og bý með fjölskyldunni minni að eilífu.“ Ég áttaði mig ekki á að þú breytist sem manneskja og dafnar.“
Ástin og lífið Tímamót Pakistan Bretland Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira