People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. nóvember 2021 13:31 Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims af tímaritinu People. Getty/Mike Pont Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. Rudd er 52 ára gamall og hefur leikið í myndum á borð við Ant-Man, I Love You Man, Anchorman, Admission og Clueless. Í viðtali við People segist hann hafa verið kallaður vingjarnlegur og duglegur en kynþokkafullur sé honum framandi titill. „Þegar ég hugsa um sjálfan mig, þá hugsa ég um mig sem eiginmann og faðir. Það er það sem ég er. Ég elska að verja tíma með fjölskyldunni þegar ég er ekki að vinna. Það er það sem ég elska mest,“ segir Rudd sem hefur verið giftur eiginkonu sinni Julie í 18 ár. Saman eiga þau Jack 17 ára og Darby 12 ára. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Rudd segir eiginkonu sína hafa tekið titlinum vel. Hún hafi bæði hlegið og verið hissa en sagt að þarna hefði People tímaritið rétt fyrir sér. „Það var mjög sætt en hún var örugglega ekki að segja sannleikann en hvað annað átti hún að segja?“ segir leikarinn. Þrátt fyrir að það muni taka tíma að venjast titlinum segist Rudd ætla að njóta hans til hins ýtrasta og fara alla leið. „Ég ætla að taka þetta á kassann. Ég ætla ekki að reyna vera hógvær. Ég ætla að gera láta gera nafnspjöld, þrátt fyrir að allir vinir mínir eigi eftir að gera grín að mér. Ég ætlast til þess af þeim, það er ástæðan fyrir því að þeir eru vinir mínir.“ View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hann telur að líf sitt eigi eftir að breytast til muna nú þegar hann er kynþokkafyllsti maður í heimi. „Ég vona að mér verði núna boðið í öll þessi kynþokkafullu matarboð með Clooney, Pitt og B Jordan. Ég hugsa að ég muni eyði meiri tíma á snekkjum,“ segir Rudd sem hlakkar til þess sem lífið mun nú hafa upp á að bjóða. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Rudd eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Rudd er 52 ára gamall og hefur leikið í myndum á borð við Ant-Man, I Love You Man, Anchorman, Admission og Clueless. Í viðtali við People segist hann hafa verið kallaður vingjarnlegur og duglegur en kynþokkafullur sé honum framandi titill. „Þegar ég hugsa um sjálfan mig, þá hugsa ég um mig sem eiginmann og faðir. Það er það sem ég er. Ég elska að verja tíma með fjölskyldunni þegar ég er ekki að vinna. Það er það sem ég elska mest,“ segir Rudd sem hefur verið giftur eiginkonu sinni Julie í 18 ár. Saman eiga þau Jack 17 ára og Darby 12 ára. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Rudd segir eiginkonu sína hafa tekið titlinum vel. Hún hafi bæði hlegið og verið hissa en sagt að þarna hefði People tímaritið rétt fyrir sér. „Það var mjög sætt en hún var örugglega ekki að segja sannleikann en hvað annað átti hún að segja?“ segir leikarinn. Þrátt fyrir að það muni taka tíma að venjast titlinum segist Rudd ætla að njóta hans til hins ýtrasta og fara alla leið. „Ég ætla að taka þetta á kassann. Ég ætla ekki að reyna vera hógvær. Ég ætla að gera láta gera nafnspjöld, þrátt fyrir að allir vinir mínir eigi eftir að gera grín að mér. Ég ætlast til þess af þeim, það er ástæðan fyrir því að þeir eru vinir mínir.“ View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hann telur að líf sitt eigi eftir að breytast til muna nú þegar hann er kynþokkafyllsti maður í heimi. „Ég vona að mér verði núna boðið í öll þessi kynþokkafullu matarboð með Clooney, Pitt og B Jordan. Ég hugsa að ég muni eyði meiri tíma á snekkjum,“ segir Rudd sem hlakkar til þess sem lífið mun nú hafa upp á að bjóða. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Rudd eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton.
Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30
Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00
Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30