Hægja á framleiðslu PS5 vegna skorts Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2021 13:14 Playstation 5 Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn Sony hafa neyðst til að taka þá ákvörðun að hægja á framleiðslu PlaystStation 5 leikjatölvunnar. Það er vegna heimslægs skorts á hálfleiðurum og vandræða við flutninga. Samkvæmt frétt Bloomberg (áskriftarvefur) er nú áætlað að Sony framleiði um fimmtán milljónir tölva á uppgjörsárinu sem endar í mars 2022, en áður var ætlunin að gera sextán milljónir. Sjá einnig: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Fjárfestum Sony var samkvæmt Bloomberg nýlega tilkynnt að skortur á svokölluðum hálfleiðurum hefði versnað og fyrirtækið hefði einnig lent í vandræðum með vöruflutninga. Sony seldi færri leikjatölvur á síðasta ársfjórðungi en til stóð. Skorturinn á hálfleiðurum hefur komið niður á fjölmörgum fyrirtækjum í fjölmörgum geirum iðnaðar. Bílaframleiðendur og tæknifyrirtæki hafa orðið hvað verst fyrir barðinu á skortinum. Meðal annarra hefur Apple þurft að draga úr framleiðslumarkmiðum fyrirtækisins. Sjá einnig: Skortur sagður koma niður á framleiðslu iPhone 13 Gífurleg eftirspurn hefur verið eftir PS5 leikjatölvum. Sala þeirra hófst fyrir rúmu ári síðan en enn fá færri tölvur en vilja. Setið er um tölvunar þegar þær berast í verslanir og biðlistar enn langir. Forsvarsmenn Sony hafa varað við því að fyrirtækið muni ekki anna eftirspurn út árið 2022. Sony Leikjavísir Skipaflutningar Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Samkvæmt frétt Bloomberg (áskriftarvefur) er nú áætlað að Sony framleiði um fimmtán milljónir tölva á uppgjörsárinu sem endar í mars 2022, en áður var ætlunin að gera sextán milljónir. Sjá einnig: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Fjárfestum Sony var samkvæmt Bloomberg nýlega tilkynnt að skortur á svokölluðum hálfleiðurum hefði versnað og fyrirtækið hefði einnig lent í vandræðum með vöruflutninga. Sony seldi færri leikjatölvur á síðasta ársfjórðungi en til stóð. Skorturinn á hálfleiðurum hefur komið niður á fjölmörgum fyrirtækjum í fjölmörgum geirum iðnaðar. Bílaframleiðendur og tæknifyrirtæki hafa orðið hvað verst fyrir barðinu á skortinum. Meðal annarra hefur Apple þurft að draga úr framleiðslumarkmiðum fyrirtækisins. Sjá einnig: Skortur sagður koma niður á framleiðslu iPhone 13 Gífurleg eftirspurn hefur verið eftir PS5 leikjatölvum. Sala þeirra hófst fyrir rúmu ári síðan en enn fá færri tölvur en vilja. Setið er um tölvunar þegar þær berast í verslanir og biðlistar enn langir. Forsvarsmenn Sony hafa varað við því að fyrirtækið muni ekki anna eftirspurn út árið 2022.
Sony Leikjavísir Skipaflutningar Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira