Lára Ómars gefur út lag: „Mig langaði alltaf að verða rokkari“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2021 20:50 Lára Ómarsdóttir leikur einnig í tónlistarmyndbandi við lagið. Skjáskot Lára Ómarsdóttir, fyrrverandi fréttakona og núverandi samskiptastjóri fjárfestingafélagsins Aztiq, var að gefa út sitt fyrsta lag í gær. Lagið ber titilinn Þá sé ég þig. Lagið er fraumraun Láru en tónlistardraumurinn hefur lengi blundað í henni, eða alveg síðan hún var tólf ára gömul. Textann samdi hún einnig sjálf og sonur hennar, hinn sautján ára gamli Haukur Lár Hauksson, er með gítarsóló í laginu. „Þetta var eitthvað sem mig dreymdi alltaf um að gera þegar ég var barn og unglingur, mig langaði alltaf að verða rokkari, en núna gafst tækifæri.“ Lára kveðst ekki ætla að hætta í dagvinnunni en tónlistin verður áhugamál - allavega til að byrja með. Hún segir mikilvægt að „kýla á það“ og elta drauma sína: „Ef við viljum gera hlutina, þá gerum við hlutina,“ segir Lára full af eldmóði. Aðspurð segir hún að það sé aldrei að vita hvort hlustendur muni eiga von á fleiri lögum í framtíðinni „ef það er eftirspurn,“ segir Lára létt í bragði og kveðst hafa samið fleiri lög, en þetta lag hafi þó verið það besta. „Maður á ekki að vera hræddur við að mistakast. Það er aldrei of seint að uppfylla gamla drauma, vonir eða markmið. Það er aldrei of seint. Það er bara þannig.“ Lagið má heyra hér að neðan. Tónlist Lífið Tengdar fréttir Lára kveður skjáinn Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum. 1. febrúar 2021 15:48 Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Sjá meira
Lagið er fraumraun Láru en tónlistardraumurinn hefur lengi blundað í henni, eða alveg síðan hún var tólf ára gömul. Textann samdi hún einnig sjálf og sonur hennar, hinn sautján ára gamli Haukur Lár Hauksson, er með gítarsóló í laginu. „Þetta var eitthvað sem mig dreymdi alltaf um að gera þegar ég var barn og unglingur, mig langaði alltaf að verða rokkari, en núna gafst tækifæri.“ Lára kveðst ekki ætla að hætta í dagvinnunni en tónlistin verður áhugamál - allavega til að byrja með. Hún segir mikilvægt að „kýla á það“ og elta drauma sína: „Ef við viljum gera hlutina, þá gerum við hlutina,“ segir Lára full af eldmóði. Aðspurð segir hún að það sé aldrei að vita hvort hlustendur muni eiga von á fleiri lögum í framtíðinni „ef það er eftirspurn,“ segir Lára létt í bragði og kveðst hafa samið fleiri lög, en þetta lag hafi þó verið það besta. „Maður á ekki að vera hræddur við að mistakast. Það er aldrei of seint að uppfylla gamla drauma, vonir eða markmið. Það er aldrei of seint. Það er bara þannig.“ Lagið má heyra hér að neðan.
Tónlist Lífið Tengdar fréttir Lára kveður skjáinn Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum. 1. febrúar 2021 15:48 Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Sjá meira
Lára kveður skjáinn Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum. 1. febrúar 2021 15:48