Starfsmaður sendi myndir á Snapchat af íbúa sambýlis handleika kynfæri sín Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2021 07:31 Maðurinn neitar sök í málinu, en aðalmeðferð í málinu fer fram þann 19. nóvember næstkomandi. Getty Héraðssaksóknari hefur ákært mann sem starfaði á sambýli í Reykjavík fyrir að hafa tekið myndskeið af íbúa þar sem hann lá nakinn í rúmi og handlék kynfæri sín og sent myndskeiðið á samskiptaforritinu Snapchat. Er maðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot í opinberu starfi og að með háttseminni sært blygðunarsemi íbúa sambýlisins. Í ákæru kemur fram að atvikið hafi átt sér stað síðasta dag marsmánaðar 2020. Maðurinn neitar sök í málinu, en aðalmeðferð í málinu fer fram þann 19. nóvember næstkomandi. Maðurinn er einnig ákærður fyrir að hafa í apríl 2020 hótað manni með skilaboðum á Instagram – skilaboðum sem voru til þess fallin að vekja hjá honum ótta um líf, heilbrigði og velferð hans. Skilaboðin sem maðurinn er ákærður fyrir eru: „eg er lika fara berja þig svo alvarlega“ „Eg er búinn að hringja lika i folk [nafn] minn“ „Passaðu þig“ „Ef þu ætlar að jarða mannorð þar sem eg hef reynt að standa mig eins og eg get, þa mun eg gjörsamlega ganga fra þer“ Horfðu a bakvið þig hvert sem þu ferð [nafn]“ „Eg er að fara að berja þig í klessu [nafn]“ Einnig er lögð fram einkaréttarkrafa um að ákærði verði dæmdur til að greiða 1,5 milljón króna. Þá er þess krafist að hálfu ákæruvaldsins að maðurinn verði dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Er maðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot í opinberu starfi og að með háttseminni sært blygðunarsemi íbúa sambýlisins. Í ákæru kemur fram að atvikið hafi átt sér stað síðasta dag marsmánaðar 2020. Maðurinn neitar sök í málinu, en aðalmeðferð í málinu fer fram þann 19. nóvember næstkomandi. Maðurinn er einnig ákærður fyrir að hafa í apríl 2020 hótað manni með skilaboðum á Instagram – skilaboðum sem voru til þess fallin að vekja hjá honum ótta um líf, heilbrigði og velferð hans. Skilaboðin sem maðurinn er ákærður fyrir eru: „eg er lika fara berja þig svo alvarlega“ „Eg er búinn að hringja lika i folk [nafn] minn“ „Passaðu þig“ „Ef þu ætlar að jarða mannorð þar sem eg hef reynt að standa mig eins og eg get, þa mun eg gjörsamlega ganga fra þer“ Horfðu a bakvið þig hvert sem þu ferð [nafn]“ „Eg er að fara að berja þig í klessu [nafn]“ Einnig er lögð fram einkaréttarkrafa um að ákærði verði dæmdur til að greiða 1,5 milljón króna. Þá er þess krafist að hálfu ákæruvaldsins að maðurinn verði dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Stafrænt ofbeldi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira