Helmingur glímdi við afleiðingar Covid í hálft ár eða lengur Kjartan Kjartansson skrifar 16. nóvember 2021 10:31 Fólk sem nær bata af Covid-19 getur upplifað ýmis konar einkenni í fleiri mánuði á eftir. Vísir/EPA Að minnsta kosti helmingur fólks sem jafnaði sig af því að veikjast af Covid-19 glímdi við líkamleg eða andleg veikindi í sex mánuði eða lengur eftir að það var laust við sjúkdóminn. Fólk upplifði meðal annars þyngdartap, síþreytu, hita og verki. Rannsókn á fleiri en 250.000 fullorðnum og börnum sem fengu Covid-19 leiddi í ljós að meira en helmingur þeirra leið almennt verr í lengri tíma eftir á en áður en þau veiktust. Grein um rannsóknina var birt í vísindaritinu JAMA Network Open. Í frétt Washington Post um rannsóknina kemur fram að um fimmtungur fólks hafi upplifað skerta hreyfigetu, um fjórðungur einbeitingarleysi eða heilaþoku og tæpur þriðjungur kvíða. Fjórðungur til viðbótar átti í öndunarerfiðleikum og fimmtungur glímdi við hárlos eða útbrot. Þá reyndist brjóstverkur, óreglulegur hjartsláttur, magaverkir og meltingartruflanir tíðar hjá fólki sem hafði jafnað sig á sjúkdómnum. Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna segir að allir sem sýkjast af Covid-19 geti upplifað langvarandi einkenni eftir að þeir ná bata, jafnvel þeir sem fá engin eða væg einkenni á meðan þeir greinast jákvæðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Rannsókn á fleiri en 250.000 fullorðnum og börnum sem fengu Covid-19 leiddi í ljós að meira en helmingur þeirra leið almennt verr í lengri tíma eftir á en áður en þau veiktust. Grein um rannsóknina var birt í vísindaritinu JAMA Network Open. Í frétt Washington Post um rannsóknina kemur fram að um fimmtungur fólks hafi upplifað skerta hreyfigetu, um fjórðungur einbeitingarleysi eða heilaþoku og tæpur þriðjungur kvíða. Fjórðungur til viðbótar átti í öndunarerfiðleikum og fimmtungur glímdi við hárlos eða útbrot. Þá reyndist brjóstverkur, óreglulegur hjartsláttur, magaverkir og meltingartruflanir tíðar hjá fólki sem hafði jafnað sig á sjúkdómnum. Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna segir að allir sem sýkjast af Covid-19 geti upplifað langvarandi einkenni eftir að þeir ná bata, jafnvel þeir sem fá engin eða væg einkenni á meðan þeir greinast jákvæðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Sjá meira