Eva Dögg tilkynnti óléttuna með fallegu myndbandi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. nóvember 2021 13:30 Parið Eva Dögg Rúnarsdóttir og Stefán Darri Þórsson eiga von á barni í maí. Instagram/Eva Dögg Rúnarsdóttir Jógagyðjan og hönnuðurinn Eva Dögg Rúnarsdóttir á von á barni með kærasta sínum, handboltamanninum, Stefáni Darra Þórssyni. Eva deildi tíðindunum með hjartnæmu myndbandi á Instagram-síðu sinni. „Lítil kasjúhneta á leiðinni til okkar í maí. Við Stefán Darri erum að springa úr gleði! (....og ógleði),“ skrifar Eva Dögg við fallegt myndbandið en hamingjuóskum rignir yfir parið í athugasemdum. Á myndbandinu má sjá Evu fá niðurstöður á óléttuprófi og í kjölfarið sýna Stefáni jákvætt prófið. Þá má einnig sjá þegar þau flytja vinum og fjölskyldu tíðindin við mikla gleði. View this post on Instagram A post shared by Eva Do gg ~ Adi Chandjot (@evadoggrunars) Eva Dögg er annar eigandi vellíðunarfyrirtækisins Rvk Ritual en Vísir sagði einmitt frá því þegar fyrirtækið opnaði nýtt rými á dögunum. Sjá: Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Stefán Darri er Framari í húð og hár. Hann hefur þó einnig leikið með Stjörnunni og spænska liðinu Alcobendas en sneri aftur til uppeldisfélagsins árið 2019. Parið hefur verið saman í þrjú ár og er þetta þeirra fyrsta barn saman, en Eva á tvö börn fyrir. Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. 15. nóvember 2021 16:05 Meðvituð tískudrottning Kíkjum í fataskápinn til Evu Daggar Rúnarsdóttur. 19. desember 2017 20:00 Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana. 6. júlí 2019 12:30 Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
„Lítil kasjúhneta á leiðinni til okkar í maí. Við Stefán Darri erum að springa úr gleði! (....og ógleði),“ skrifar Eva Dögg við fallegt myndbandið en hamingjuóskum rignir yfir parið í athugasemdum. Á myndbandinu má sjá Evu fá niðurstöður á óléttuprófi og í kjölfarið sýna Stefáni jákvætt prófið. Þá má einnig sjá þegar þau flytja vinum og fjölskyldu tíðindin við mikla gleði. View this post on Instagram A post shared by Eva Do gg ~ Adi Chandjot (@evadoggrunars) Eva Dögg er annar eigandi vellíðunarfyrirtækisins Rvk Ritual en Vísir sagði einmitt frá því þegar fyrirtækið opnaði nýtt rými á dögunum. Sjá: Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Stefán Darri er Framari í húð og hár. Hann hefur þó einnig leikið með Stjörnunni og spænska liðinu Alcobendas en sneri aftur til uppeldisfélagsins árið 2019. Parið hefur verið saman í þrjú ár og er þetta þeirra fyrsta barn saman, en Eva á tvö börn fyrir.
Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. 15. nóvember 2021 16:05 Meðvituð tískudrottning Kíkjum í fataskápinn til Evu Daggar Rúnarsdóttur. 19. desember 2017 20:00 Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana. 6. júlí 2019 12:30 Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. 15. nóvember 2021 16:05
Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana. 6. júlí 2019 12:30
Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00