Dæmdur íslenskur kynferðisbrotamaður grunaður um nauðgun í Hollandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. nóvember 2021 16:15 Hinn grunaði var árið 2018 dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir frelsissviptingu og nauðgun. Myndin er frá ótengdri aðgerð hollensku lögreglunnar. EPA-EFE/EVERT ELZINGA Íslenskur karlmaður er grunaður um frelsissviptingu og nauðgun gegn íslenskri konu í Hollandi. Brotið er sagt hafa átt sér stað í síðustu viku. Fréttablaðið greindi frá þessu fyrr í dag. Maðurinn sem grunaður er um brotið er fertugur og hefur verið dæmdur hér á landi fyrir kynferðisbrot samkvæmt heimildum fréttastofu. Hlaut maðurinn fjögurra ára dóm í Héraðsdómi Reykjaness árið 2018 fyrir frelsissviptingu og nauðgun. Maðurinn hafði áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunar, segir í samtali við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig um einstök mál á borði kynferðisbrotadeildarinnar. „Við erum með mál til rannsóknar um ofbeldi sem átti sér stað þarna í Hollandi. Ég get lítið tjáð mig að öðru leyti,“ segir Ævar. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins gaf konan skýrslu hjá lögreglunni í Hollandi í síðustu viku en hún sé nú komin aftur heim til Íslands. Hún hafi einnig gefið skýrslu vegna málsins hér heima. Óvíst er hvort málið verði til meðferðar hjá íslensku lögreglunni en til þess þarf hollenska lögreglan að óska eftir aðkomu þeirrar íslensku. Fari málið fyrir dómstóla hér á landi og meintur gerandi sakfelldur fyrir verknaðinn er afar líklegt að hann hljóti meira en fjögurra ára dóm vegna síendurtekinna kynferðisbrota. Kynferðisofbeldi Holland Íslendingar erlendis Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá þessu fyrr í dag. Maðurinn sem grunaður er um brotið er fertugur og hefur verið dæmdur hér á landi fyrir kynferðisbrot samkvæmt heimildum fréttastofu. Hlaut maðurinn fjögurra ára dóm í Héraðsdómi Reykjaness árið 2018 fyrir frelsissviptingu og nauðgun. Maðurinn hafði áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunar, segir í samtali við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig um einstök mál á borði kynferðisbrotadeildarinnar. „Við erum með mál til rannsóknar um ofbeldi sem átti sér stað þarna í Hollandi. Ég get lítið tjáð mig að öðru leyti,“ segir Ævar. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins gaf konan skýrslu hjá lögreglunni í Hollandi í síðustu viku en hún sé nú komin aftur heim til Íslands. Hún hafi einnig gefið skýrslu vegna málsins hér heima. Óvíst er hvort málið verði til meðferðar hjá íslensku lögreglunni en til þess þarf hollenska lögreglan að óska eftir aðkomu þeirrar íslensku. Fari málið fyrir dómstóla hér á landi og meintur gerandi sakfelldur fyrir verknaðinn er afar líklegt að hann hljóti meira en fjögurra ára dóm vegna síendurtekinna kynferðisbrota.
Kynferðisofbeldi Holland Íslendingar erlendis Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira