Birti myndband af hrottalegu ofbeldi fyrrverandi hlaupara NFL-deildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2021 22:31 Myndband af hrottalegu ofbeldi Zac Stacy fer nú sem eldur um sinu um netheima. Joe Robbins/AAF/Getty Images Myndband af Zac Stacy, fyrrverandi hlaupara New York Jets og St. Louis Rams í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, beita fyrrverandi kærustu sína hrottalegu heimilisofbeldi fyrir framan fimm mánaða gamlan son þeirra fer nú sem eldur um sinu um netheimana. Stacy réðst á fyrrverandi kærustu sína, Kristin Evans, á heimili hennar síðasta laugardag þar sem hann kýldi hana í höfuðið og fleygði henni síðan í sjónvarpið. Þessi þrítugi fyrrverandi leikmaður NFL-deildarinnar missti algjörlega stjórn á skapi sínu er hann reifst við barnsmóður sína. Á myndbandinu má heyra hana grátbiðja Stacy um að hætta. Heimildir herma að konan hafi sótt um nálgunarbann á Stacy fyrir sig og son sinn síðastliðinn mánudag, en í umsókninni kemur fram að Stacy hafi komið til hennar á laugardaginn til að hitta son sinn. Þar kemur einnig fram að hann hafi beitt hana ofbeldi allt frá því að hún varð ólétt af barni þeirra á seinasta ári. Lögreglan í Flórída hefur gefið út handtökuskipun á hendur Stacy, en hann er sagður á flótta. Kristin Evans, fyrrverandi kærasta Zac Stacy, birti svo í kjölfarið myndband þar sem hún þakkar fyrir þann stuðning sem hún hefur fengið og biðlar til þeirra sem gætu vitað hvar Stacy er niðurkominn að hafa samband við lögreglu. Myndband af atvikinu birtist á Twitter, Instagram og öðrum miðlum og stutt leit gerir fólki auðvelt fyrir að finna það. Rétt er þó að vara fólk við efni myndbandsins. NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Stacy réðst á fyrrverandi kærustu sína, Kristin Evans, á heimili hennar síðasta laugardag þar sem hann kýldi hana í höfuðið og fleygði henni síðan í sjónvarpið. Þessi þrítugi fyrrverandi leikmaður NFL-deildarinnar missti algjörlega stjórn á skapi sínu er hann reifst við barnsmóður sína. Á myndbandinu má heyra hana grátbiðja Stacy um að hætta. Heimildir herma að konan hafi sótt um nálgunarbann á Stacy fyrir sig og son sinn síðastliðinn mánudag, en í umsókninni kemur fram að Stacy hafi komið til hennar á laugardaginn til að hitta son sinn. Þar kemur einnig fram að hann hafi beitt hana ofbeldi allt frá því að hún varð ólétt af barni þeirra á seinasta ári. Lögreglan í Flórída hefur gefið út handtökuskipun á hendur Stacy, en hann er sagður á flótta. Kristin Evans, fyrrverandi kærasta Zac Stacy, birti svo í kjölfarið myndband þar sem hún þakkar fyrir þann stuðning sem hún hefur fengið og biðlar til þeirra sem gætu vitað hvar Stacy er niðurkominn að hafa samband við lögreglu. Myndband af atvikinu birtist á Twitter, Instagram og öðrum miðlum og stutt leit gerir fólki auðvelt fyrir að finna það. Rétt er þó að vara fólk við efni myndbandsins.
NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira