Einar: Þvílíkt andleysi og karaktersleysi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2021 20:23 Einari Jónssyni fannst lítið til frammistöðu sinna manna koma í fyrri hálfleiknum gegn FH. vísir/hulda margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram, var langt frá því að vera sáttur með sína menn í fyrri hálfleik gegn FH í kvöld. Frammarar voru sjö mörkum undir að honum loknum, 17-10. „Í hálfleik sagði ég að þessi leikur væri sjálfsagt búinn. Við gátum ekki sýnt annað eins í seinni hálfleik og við gerðum í þeim fyrri. Þvílíkt andleysi og karaktersleysi. Við grófum okkur ansi djúpa holu en komum til baka og gátum minnkað muninn í eitt mark. Það er hægt að taka það sem jákvætt út úr þessum leik en fyrri hálfleikurinn var vægast sagt lélegur,“ sagði Einar við Vísi eftir leik. Hann er á því að frammistaðan í fyrri hálfleik sé sú versta sem Fram hefur sýnt á þessu tímabili. „Við höfum ekki verið stórkostlegir í síðustu tveimur leikjum. Við ætluðum að berja okkur saman en gerðum eiginlega þveröfugt við það. Það er óhætt að segja að þetta sé það slakasta sem ég hef séð í vetur. Vonandi er þetta víti til varnaðar,“ sagði Einar. Frammarar þjörmuðu verulega að FH-ingum í seinni hálfleik og undir lokin fékk liðið tækifæri til að minnka muninn í eitt mark, þá manni fleiri. En tvö upplögð færi fóru forgörðum og FH-ingar sigu aftur fram úr. „Við fengum mjög góð færi til að minnka muninn niður í eitt mark og jafnvel að jafna. En það má ekki mikið út af bregða þegar maður er búinn að grafa sér djúpa holu. Leikurinn fór ekkert þarna, hann fór í fyrri hálfleik,“ sagði Einar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. 21. nóvember 2021 20:05 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
„Í hálfleik sagði ég að þessi leikur væri sjálfsagt búinn. Við gátum ekki sýnt annað eins í seinni hálfleik og við gerðum í þeim fyrri. Þvílíkt andleysi og karaktersleysi. Við grófum okkur ansi djúpa holu en komum til baka og gátum minnkað muninn í eitt mark. Það er hægt að taka það sem jákvætt út úr þessum leik en fyrri hálfleikurinn var vægast sagt lélegur,“ sagði Einar við Vísi eftir leik. Hann er á því að frammistaðan í fyrri hálfleik sé sú versta sem Fram hefur sýnt á þessu tímabili. „Við höfum ekki verið stórkostlegir í síðustu tveimur leikjum. Við ætluðum að berja okkur saman en gerðum eiginlega þveröfugt við það. Það er óhætt að segja að þetta sé það slakasta sem ég hef séð í vetur. Vonandi er þetta víti til varnaðar,“ sagði Einar. Frammarar þjörmuðu verulega að FH-ingum í seinni hálfleik og undir lokin fékk liðið tækifæri til að minnka muninn í eitt mark, þá manni fleiri. En tvö upplögð færi fóru forgörðum og FH-ingar sigu aftur fram úr. „Við fengum mjög góð færi til að minnka muninn niður í eitt mark og jafnvel að jafna. En það má ekki mikið út af bregða þegar maður er búinn að grafa sér djúpa holu. Leikurinn fór ekkert þarna, hann fór í fyrri hálfleik,“ sagði Einar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. 21. nóvember 2021 20:05 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Umfjöllun: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. 21. nóvember 2021 20:05