Einar: Þvílíkt andleysi og karaktersleysi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2021 20:23 Einari Jónssyni fannst lítið til frammistöðu sinna manna koma í fyrri hálfleiknum gegn FH. vísir/hulda margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram, var langt frá því að vera sáttur með sína menn í fyrri hálfleik gegn FH í kvöld. Frammarar voru sjö mörkum undir að honum loknum, 17-10. „Í hálfleik sagði ég að þessi leikur væri sjálfsagt búinn. Við gátum ekki sýnt annað eins í seinni hálfleik og við gerðum í þeim fyrri. Þvílíkt andleysi og karaktersleysi. Við grófum okkur ansi djúpa holu en komum til baka og gátum minnkað muninn í eitt mark. Það er hægt að taka það sem jákvætt út úr þessum leik en fyrri hálfleikurinn var vægast sagt lélegur,“ sagði Einar við Vísi eftir leik. Hann er á því að frammistaðan í fyrri hálfleik sé sú versta sem Fram hefur sýnt á þessu tímabili. „Við höfum ekki verið stórkostlegir í síðustu tveimur leikjum. Við ætluðum að berja okkur saman en gerðum eiginlega þveröfugt við það. Það er óhætt að segja að þetta sé það slakasta sem ég hef séð í vetur. Vonandi er þetta víti til varnaðar,“ sagði Einar. Frammarar þjörmuðu verulega að FH-ingum í seinni hálfleik og undir lokin fékk liðið tækifæri til að minnka muninn í eitt mark, þá manni fleiri. En tvö upplögð færi fóru forgörðum og FH-ingar sigu aftur fram úr. „Við fengum mjög góð færi til að minnka muninn niður í eitt mark og jafnvel að jafna. En það má ekki mikið út af bregða þegar maður er búinn að grafa sér djúpa holu. Leikurinn fór ekkert þarna, hann fór í fyrri hálfleik,“ sagði Einar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. 21. nóvember 2021 20:05 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
„Í hálfleik sagði ég að þessi leikur væri sjálfsagt búinn. Við gátum ekki sýnt annað eins í seinni hálfleik og við gerðum í þeim fyrri. Þvílíkt andleysi og karaktersleysi. Við grófum okkur ansi djúpa holu en komum til baka og gátum minnkað muninn í eitt mark. Það er hægt að taka það sem jákvætt út úr þessum leik en fyrri hálfleikurinn var vægast sagt lélegur,“ sagði Einar við Vísi eftir leik. Hann er á því að frammistaðan í fyrri hálfleik sé sú versta sem Fram hefur sýnt á þessu tímabili. „Við höfum ekki verið stórkostlegir í síðustu tveimur leikjum. Við ætluðum að berja okkur saman en gerðum eiginlega þveröfugt við það. Það er óhætt að segja að þetta sé það slakasta sem ég hef séð í vetur. Vonandi er þetta víti til varnaðar,“ sagði Einar. Frammarar þjörmuðu verulega að FH-ingum í seinni hálfleik og undir lokin fékk liðið tækifæri til að minnka muninn í eitt mark, þá manni fleiri. En tvö upplögð færi fóru forgörðum og FH-ingar sigu aftur fram úr. „Við fengum mjög góð færi til að minnka muninn niður í eitt mark og jafnvel að jafna. En það má ekki mikið út af bregða þegar maður er búinn að grafa sér djúpa holu. Leikurinn fór ekkert þarna, hann fór í fyrri hálfleik,“ sagði Einar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. 21. nóvember 2021 20:05 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Umfjöllun: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. 21. nóvember 2021 20:05
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti