Solskjær heiðraður með risastóru ljósaskilti í heimaborginni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2021 15:00 Ole Gunnar Solskjær hafa borist góðar kveðjur síðasta sólarhringinn eða svo. getty/Charlie Crowhurst Íbúar Kristiansund í Noregi eru mjög stoltir af frægasta syni borgarinnar, Ole Gunnar Solskjær, jafnvel þegar á móti blæs. Solskjær var rekinn frá Manchester United í gær eftir tæplega þriggja ára starf. Hann stýrði United í síðasta sinn í 4-1 tapi fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fjölmargir hafa sent Solskjær góðar kveðjur og óskað honum velfarnaðar, meðal annars leikmenn United. Í heimaborg Solskjærs, Kristiansund, var einnig sett upp stórt ljósaskilti honum til heiðurs. Á því stóð 20 Legend með vísun í treyjunúmer Solskjærs meðan hann lék með United. Ole's hometown, Kristiansund, pays tribute to him pic.twitter.com/6QhGxTPWNA— United Zone (@ManUnitedZone_) November 22, 2021 Solskjær tók við United af José Mourinho skömmu fyrir jól 2018. Fyrst í stað stýrði hann liðinu til bráðabirgða en var svo ráðinn stjóri þess í lok mars 2019 eftir að United vann fjórtán af fyrstu nítján leikjunum undir hans stjórn. Solskjær fékk nýjan samning við United í sumar en gengið á þessu tímabili hefur verið slakt og hann hefur verið valtur í sessi undanfarnar vikur. Í gær var Norðmanninum svo sagt upp. Áður en Solskjær tók við United stýrði hann Molde í heimalandinu. Hann gerði liðið tvisvar sinnum að norskum meisturum. Enski boltinn Noregur Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Solskjær var rekinn frá Manchester United í gær eftir tæplega þriggja ára starf. Hann stýrði United í síðasta sinn í 4-1 tapi fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fjölmargir hafa sent Solskjær góðar kveðjur og óskað honum velfarnaðar, meðal annars leikmenn United. Í heimaborg Solskjærs, Kristiansund, var einnig sett upp stórt ljósaskilti honum til heiðurs. Á því stóð 20 Legend með vísun í treyjunúmer Solskjærs meðan hann lék með United. Ole's hometown, Kristiansund, pays tribute to him pic.twitter.com/6QhGxTPWNA— United Zone (@ManUnitedZone_) November 22, 2021 Solskjær tók við United af José Mourinho skömmu fyrir jól 2018. Fyrst í stað stýrði hann liðinu til bráðabirgða en var svo ráðinn stjóri þess í lok mars 2019 eftir að United vann fjórtán af fyrstu nítján leikjunum undir hans stjórn. Solskjær fékk nýjan samning við United í sumar en gengið á þessu tímabili hefur verið slakt og hann hefur verið valtur í sessi undanfarnar vikur. Í gær var Norðmanninum svo sagt upp. Áður en Solskjær tók við United stýrði hann Molde í heimalandinu. Hann gerði liðið tvisvar sinnum að norskum meisturum.
Enski boltinn Noregur Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira