Tennisfólk má bara vera að hámarki í þrjár mínútur á klósettinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 09:31 Novak Djokovic og annað tennisfólk verður að spara klósettferðir sínar og vera snögg að klára. Getty/Matt King Alþjóðatennissambandið þurfti að búa til nýjar reglur yfir klósettferðir keppenda í leikjum frá og með næsta ári. Hingað til hefur tennisfólk geta fengið leyfi til að fara á klósettið í miðjum leik ef náttúran kallar. Tennisleikir geta dregist á langinn og tekið margra klukkutíma. ATP calls time on toilet breaks in new guidelines for men s tennis https://t.co/ztDEVH3tcm— The Guardian (@guardian) November 23, 2021 Síðustu misseri hafa einhverjir tennisspilarar reynt að nýta sér þetta taktískt. Andy Murray sakaði Grikkjann Stefanos Tsitsipas um óíþróttamannslega framgöngu með því að eyða alltof löngum tíma á klósettinu í leik þeirra. Heilt yfir hafa langar klósettferðir aukist það mikið að Alþjóðatennissambandið ákvað að taka á þessu með nýjum reglum. Due to toilet breaks allegedly becoming a strategy in tennis, the ATP has announced that toilet breaks in 2022 will be limited to three minutes. Official rule is that the player can take a MAXIMUM of three minutes after he enters the toilet. — Darren Rovell (@darrenrovell) November 22, 2021 Fyrst var tilkynnt að sambandið ætlaði að skoða þessi mál betur og niðurstaða þeirra rannsóknar eru nýjar reglur sem taka gildi strax á næsta ári. Nú má tennisfólk aðeins fara einu sinni á klósettið í hverjum leik og mega aðeins vera í þrjár mínútur inni á klósetti. Klukkan fer í gang um leið og þeir fara inn á klósettið. Sérstök viðurlög verða ef leikmenn taka sér lengri tíma á setunni en þessar þrjár mínútur. Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Hingað til hefur tennisfólk geta fengið leyfi til að fara á klósettið í miðjum leik ef náttúran kallar. Tennisleikir geta dregist á langinn og tekið margra klukkutíma. ATP calls time on toilet breaks in new guidelines for men s tennis https://t.co/ztDEVH3tcm— The Guardian (@guardian) November 23, 2021 Síðustu misseri hafa einhverjir tennisspilarar reynt að nýta sér þetta taktískt. Andy Murray sakaði Grikkjann Stefanos Tsitsipas um óíþróttamannslega framgöngu með því að eyða alltof löngum tíma á klósettinu í leik þeirra. Heilt yfir hafa langar klósettferðir aukist það mikið að Alþjóðatennissambandið ákvað að taka á þessu með nýjum reglum. Due to toilet breaks allegedly becoming a strategy in tennis, the ATP has announced that toilet breaks in 2022 will be limited to three minutes. Official rule is that the player can take a MAXIMUM of three minutes after he enters the toilet. — Darren Rovell (@darrenrovell) November 22, 2021 Fyrst var tilkynnt að sambandið ætlaði að skoða þessi mál betur og niðurstaða þeirra rannsóknar eru nýjar reglur sem taka gildi strax á næsta ári. Nú má tennisfólk aðeins fara einu sinni á klósettið í hverjum leik og mega aðeins vera í þrjár mínútur inni á klósetti. Klukkan fer í gang um leið og þeir fara inn á klósettið. Sérstök viðurlög verða ef leikmenn taka sér lengri tíma á setunni en þessar þrjár mínútur.
Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira