Þórir segir stress hafa kostað sig og stelpurnar ólympíugullið Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2021 08:01 Þórir Hergeirsson stýrði Noregi til 3. sætis á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Getty/Dean Mouhtaropoulos Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í norska landsliðinu í handbolta hefja keppni á HM á Spáni í næstu viku. Þær freista þess að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil frá árinu 2015. Noregur vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Ekkert nema gull virðist hins vegar nógu gott fyrir liðið og norski miðillinn VG spurði Þóri út í það hvað hefði gert það að verkum að Noregur varð ekki ólypíumeistari: „Það er sameiginleg niðurstaða þjálfaranna og leikmannahópsins að við vildum of mikið. Þetta var nú eða aldrei. Það þýddi að við fórum að hugsa um afleiðingarnar. Þetta truflaði okkur,“ sagði Þórir. Noregur vann Ungverjaland í 8-liða úrslitum eftir ofurframmistöðu hinnar 41 árs gömlu Katrine Lunde í markinu. Þórir segir að stressið yfir því að geta dottið úr leik hafi ekki bitið á alla leikmenn: „En það varð of ráðandi og smitandi,“ sagði Þórir. Noregur tapaði í undanúrslitum á móti Rússum, 27-26, eftir að hafa mest verið sex mörkum undir í leiknum. „Menn reyndu að vinna sig út úr þessu en við náðum ekki að snúa við blaðinu nógu snemma. Það er alveg dæmigert að við skyldum snúa því við þegar við höfðum lent svona langt undir,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir heimsmeisturum Hollands í dag á æfingamóti, og svo Suður-Kóreu og Rússlandi. Fyrsti leikur liðsins á HM verður gegn Kasakstan 3. desember. HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Noregur vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Ekkert nema gull virðist hins vegar nógu gott fyrir liðið og norski miðillinn VG spurði Þóri út í það hvað hefði gert það að verkum að Noregur varð ekki ólypíumeistari: „Það er sameiginleg niðurstaða þjálfaranna og leikmannahópsins að við vildum of mikið. Þetta var nú eða aldrei. Það þýddi að við fórum að hugsa um afleiðingarnar. Þetta truflaði okkur,“ sagði Þórir. Noregur vann Ungverjaland í 8-liða úrslitum eftir ofurframmistöðu hinnar 41 árs gömlu Katrine Lunde í markinu. Þórir segir að stressið yfir því að geta dottið úr leik hafi ekki bitið á alla leikmenn: „En það varð of ráðandi og smitandi,“ sagði Þórir. Noregur tapaði í undanúrslitum á móti Rússum, 27-26, eftir að hafa mest verið sex mörkum undir í leiknum. „Menn reyndu að vinna sig út úr þessu en við náðum ekki að snúa við blaðinu nógu snemma. Það er alveg dæmigert að við skyldum snúa því við þegar við höfðum lent svona langt undir,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir heimsmeisturum Hollands í dag á æfingamóti, og svo Suður-Kóreu og Rússlandi. Fyrsti leikur liðsins á HM verður gegn Kasakstan 3. desember.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti