Íslendingarnir áttu stórleik í liði Stuttgart | Melsungen hafði betur í Íslendingaslagnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 20:30 Viggó Kristjánsson var frábær í dag Getty/Tom Weller Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson skoruðu saman 12 mörk fyrir Stuttgart er liðið vann fimm marka útisigur á Erlangen og Íslendingalið Melsunen vann nauman sigur gegn Rhein-Necker Löwen í Íslendingaslag. Gestirnir frá Stuttgart skoruðu fyrstu sex mörk leiksins er liðið heimsótti Erlangen. Liðið hélt heimamönnum í hæfilegri fjarlægð út hálfleikinn, og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 17-13, Stuttgart í vil. Stuttgart hleypti heimamönnum raunar aldrei nálægt sér í leiknum og unnu að lokum öruggan fimm marka sigur, 32-27. Viggí Kristjánsson var markahæstur í liði gestanna með sjö mörk, en þar á eftir kom Andri Már Rúnarsson með fimm. Stuttgart situr nú í 15. sæti deildarinnar með sjö stig, fimm stigum á eftir Erlangen sem situr í níunda sæti. 🥳Auswärtssieg!🥳Die WILD BOYS gewinnen mit 32:27 gegen den @HCErlangen und bringen die ersten ✌🏻 Auswärtspunkte mit nach Stuttgart!💙🤍@liquimoly_hbl #HCETVB #win #auswärtssieg #immerweiter #gostuttgart #wildboys pic.twitter.com/HJSSF4k6pt— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) November 25, 2021 Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk fyrir Melsungen er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 25-24. Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson komust ekki á blað fyrir Melsungen, en liðið er nú í sjötta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum á undan Ljónunum sem sitja í 12. sæti. Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Göppingen, 30-26. Daníel Þór skoraði þrjú mörk fyrir Balingen sem situr í 16. sæti með sex stig, níu stigum á eftir Göppingen sem vermir fjórða sæti deildarinnar. Janus Daði Smárason var ekki með Göppingen vegna meiðsla. Þýski handboltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fleiri fréttir Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Sjá meira
Gestirnir frá Stuttgart skoruðu fyrstu sex mörk leiksins er liðið heimsótti Erlangen. Liðið hélt heimamönnum í hæfilegri fjarlægð út hálfleikinn, og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 17-13, Stuttgart í vil. Stuttgart hleypti heimamönnum raunar aldrei nálægt sér í leiknum og unnu að lokum öruggan fimm marka sigur, 32-27. Viggí Kristjánsson var markahæstur í liði gestanna með sjö mörk, en þar á eftir kom Andri Már Rúnarsson með fimm. Stuttgart situr nú í 15. sæti deildarinnar með sjö stig, fimm stigum á eftir Erlangen sem situr í níunda sæti. 🥳Auswärtssieg!🥳Die WILD BOYS gewinnen mit 32:27 gegen den @HCErlangen und bringen die ersten ✌🏻 Auswärtspunkte mit nach Stuttgart!💙🤍@liquimoly_hbl #HCETVB #win #auswärtssieg #immerweiter #gostuttgart #wildboys pic.twitter.com/HJSSF4k6pt— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) November 25, 2021 Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk fyrir Melsungen er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 25-24. Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson komust ekki á blað fyrir Melsungen, en liðið er nú í sjötta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum á undan Ljónunum sem sitja í 12. sæti. Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Göppingen, 30-26. Daníel Þór skoraði þrjú mörk fyrir Balingen sem situr í 16. sæti með sex stig, níu stigum á eftir Göppingen sem vermir fjórða sæti deildarinnar. Janus Daði Smárason var ekki með Göppingen vegna meiðsla.
Þýski handboltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fleiri fréttir Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita