Leicester hoppaði úr neðsta sæti og upp í það efsta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 21:55 Leicester nægir jafntefli í lokaumferð C-riðils eftir úrslit kvöldsins. Naomi Baker/Getty Images Nú er öllum 15 leikjum kvöldsins í næst seinustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar lokið. Enska liðið Leicester stökk úr fjórða og neðsta sæti C-riðils með 3-1 sigri gegn Legia frá Varsjá. Patson Daka kom heimamönnum í Leicester yfir strax á 11. mínútu áður en James Maddison bætti öðru marki Leicester við tíu mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Ademola Lookman. Filip Mladenovic minnkaði muninn fyrir gestina á 27. mínútu þegar hann var fyrstur til að átta sig og tók frákastið eftir að Kasper Schmeichel hafði varið vítaspyrnu frá Mahir Emreli. Wilfred Ndidi kom heimamönnum svo aftur í tveggja marka forystu rúmum tíu mínútum fyrir hálfleik, og staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Seinni hálfleikurinn var nokkuð rólegri en sá fyrri. Heimamenn virtust þó líklegri aðilinn til að bæta við, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð því 3-1 sigur Leicester. C-riðillinn er því galopinn fyrir lokaumferðina, en Leicester situr nú á toppnum með átta stig, tveimur stigum meira en Legia sem situr nú í fjórða og neðsta sæti. Napoli og Spartak Moskva eru í öðru og þriðja sæti með sitthvor sjö stigin, en í lokaumferðinni mætast Napoli og Leicester annars vegar og Legia Varsjá og Spartak Moskva hins vegar. Úrslit kvöldsins A-riðill Bröndby 1-3 Lyon Rangers 2-0 Sparta Prague B-riðill Monaco 2-1 Real Sociedad PSV Eindhoven 2-0 Sturm Graz C-riðill Leicester 3-1 Legia Varsjá D-riðill Eintracht Frankfurt 2-2 Royal Antwerp Olympiacos 1-0 Fenerbache Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Elías á bekknum er Midtjylland hélt vonum sínum á lífi Elías Rafn Ólafsson sat allan tíman á varmannabekk Midtjylland er liðið vann virkilega mikilvægan 3-2 sigur gegn SC Braga í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 25. nóvember 2021 20:10 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Patson Daka kom heimamönnum í Leicester yfir strax á 11. mínútu áður en James Maddison bætti öðru marki Leicester við tíu mínútum síðar eftir stoðsendingu frá Ademola Lookman. Filip Mladenovic minnkaði muninn fyrir gestina á 27. mínútu þegar hann var fyrstur til að átta sig og tók frákastið eftir að Kasper Schmeichel hafði varið vítaspyrnu frá Mahir Emreli. Wilfred Ndidi kom heimamönnum svo aftur í tveggja marka forystu rúmum tíu mínútum fyrir hálfleik, og staðan var því 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Seinni hálfleikurinn var nokkuð rólegri en sá fyrri. Heimamenn virtust þó líklegri aðilinn til að bæta við, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð því 3-1 sigur Leicester. C-riðillinn er því galopinn fyrir lokaumferðina, en Leicester situr nú á toppnum með átta stig, tveimur stigum meira en Legia sem situr nú í fjórða og neðsta sæti. Napoli og Spartak Moskva eru í öðru og þriðja sæti með sitthvor sjö stigin, en í lokaumferðinni mætast Napoli og Leicester annars vegar og Legia Varsjá og Spartak Moskva hins vegar. Úrslit kvöldsins A-riðill Bröndby 1-3 Lyon Rangers 2-0 Sparta Prague B-riðill Monaco 2-1 Real Sociedad PSV Eindhoven 2-0 Sturm Graz C-riðill Leicester 3-1 Legia Varsjá D-riðill Eintracht Frankfurt 2-2 Royal Antwerp Olympiacos 1-0 Fenerbache
A-riðill Bröndby 1-3 Lyon Rangers 2-0 Sparta Prague B-riðill Monaco 2-1 Real Sociedad PSV Eindhoven 2-0 Sturm Graz C-riðill Leicester 3-1 Legia Varsjá D-riðill Eintracht Frankfurt 2-2 Royal Antwerp Olympiacos 1-0 Fenerbache
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Elías á bekknum er Midtjylland hélt vonum sínum á lífi Elías Rafn Ólafsson sat allan tíman á varmannabekk Midtjylland er liðið vann virkilega mikilvægan 3-2 sigur gegn SC Braga í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 25. nóvember 2021 20:10 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Elías á bekknum er Midtjylland hélt vonum sínum á lífi Elías Rafn Ólafsson sat allan tíman á varmannabekk Midtjylland er liðið vann virkilega mikilvægan 3-2 sigur gegn SC Braga í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 25. nóvember 2021 20:10
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn