Klopp segir það slæmar fréttir fyrir önnur lið að Rangnick sé á leið til United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. nóvember 2021 07:00 Ralf Rangnick og Jürgen Klopp í leik Schalke og Mainz árið 2010. Christof Koepsel/Bongarts/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það slæmar fréttir fyrir önnur lið í ensku úrvalsdeildinni að Ralf Rangnick sé að taka tímabundið við Manchester United. Fyrr í vikunni bárust þær fréttir að United og Rangnick hafi náð samkomulagi um að hann muni taka við liðinu út tímabilið, og í dag náðist samkomulag milli United og Lokomotiv Moskvu um að leyfa þessum 63 ára Þjóðverja að yfirgefa félagið til að taka við Rauðu djöflunum. Klopp er einn af þeim yngri þýsku þjálfurum sem litu upp til Rangnick. en hann segir það ekki góðar fréttir fyrir önnur lið í deildinni að þessi reynslumikli þjálfari sé að taka við United. „United-liðið verður skipluagt á vellinum. Það eru ekki góðar fréttir fyrir önnur lið,“ sagði Klopp. „Hann er góður maður, og enn betri þjálfari. Hann er mjög reynslumikill og hann gerði garðinn frægan þegar hann byggði upp tvö lið úr engu og gerði þau að alvöru liðum í þýska boltanum, Hoffenheim og RB Leipzig,“ bætti Klopp við. Jurgen Klopp on Ralf Rangnick: “Unfortunately a good coach is coming to England, to Manchester United! He’s a really experienced manager, built two clubs from nowhere”. 🇩🇪 #MUFC“Man United will be organised on the pitch. That's obviously not good news for other teams”. #LFC pic.twitter.com/WMG4lHQW7r— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Fyrr í vikunni bárust þær fréttir að United og Rangnick hafi náð samkomulagi um að hann muni taka við liðinu út tímabilið, og í dag náðist samkomulag milli United og Lokomotiv Moskvu um að leyfa þessum 63 ára Þjóðverja að yfirgefa félagið til að taka við Rauðu djöflunum. Klopp er einn af þeim yngri þýsku þjálfurum sem litu upp til Rangnick. en hann segir það ekki góðar fréttir fyrir önnur lið í deildinni að þessi reynslumikli þjálfari sé að taka við United. „United-liðið verður skipluagt á vellinum. Það eru ekki góðar fréttir fyrir önnur lið,“ sagði Klopp. „Hann er góður maður, og enn betri þjálfari. Hann er mjög reynslumikill og hann gerði garðinn frægan þegar hann byggði upp tvö lið úr engu og gerði þau að alvöru liðum í þýska boltanum, Hoffenheim og RB Leipzig,“ bætti Klopp við. Jurgen Klopp on Ralf Rangnick: “Unfortunately a good coach is coming to England, to Manchester United! He’s a really experienced manager, built two clubs from nowhere”. 🇩🇪 #MUFC“Man United will be organised on the pitch. That's obviously not good news for other teams”. #LFC pic.twitter.com/WMG4lHQW7r— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira