Birkir Blær kominn í undanúrslit í Svíþjóð Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2021 22:29 Birkir Blær til vinstri ásamt Peter Jöback á sviði í síðasta þætti. Skjáskot/Idol Velgengni Birkis Blæs Óðinssonar í sænska Idol hélt áfram í kvöld og er hann nú kominn í undanúrslit keppninnar. Á dögunum sagði Birkir Blær í samtali við Vísi að hann hefði aldrei búist við því að komast í fimm manna úrslit. Nú hefur hann gert gott betur og stefnir óðfluga á sjálf úrslit Idolsins. Í kvöld var það svíinn Fredrik Lundman sem heltist úr lestinni en hann sagðist þó fullur þakklætis eftir keppnina. „Ég hef fengið þann heiður að sýna Svíþjóð hvað tónlistin mín þýðir fyrir mig,“ sagði hann eftir að úrlsitin voru kynnt. Tileinkaði foreldrum sínum lag kvöldsins Fyrirkomulagið í kvöld var ólíkt því sem hefur verið hingað til. Áður höfðu áhorfendur heila viku til þess að kjósa en í kvöld fluttu keppendur lög sín og síðan kosið strax í kjölfarið. Þema kvöldsins var ástin sjálf og áttu keppendur að syngja lag sem þeir tengja við einhvern kærkominn sér. Birkir Blær söng lagið Finally eftir James Arthur og tileinkaði flutninginn foreldrum sínum, líkt og góðum syni sæmir. „Ég er mikill James Arthur aðdáandi en þetta er samt ekki endilega lag sem ég hef hlustað mikið á með foreldrum mínum, heldur finnst mér textinn hafa sérstaka tengingu við þau,“ segði Birkir Blær í samtali við Vísi í vikunni. Íslendingar erlendis Svíþjóð Tónlist Hæfileikaþættir Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Á dögunum sagði Birkir Blær í samtali við Vísi að hann hefði aldrei búist við því að komast í fimm manna úrslit. Nú hefur hann gert gott betur og stefnir óðfluga á sjálf úrslit Idolsins. Í kvöld var það svíinn Fredrik Lundman sem heltist úr lestinni en hann sagðist þó fullur þakklætis eftir keppnina. „Ég hef fengið þann heiður að sýna Svíþjóð hvað tónlistin mín þýðir fyrir mig,“ sagði hann eftir að úrlsitin voru kynnt. Tileinkaði foreldrum sínum lag kvöldsins Fyrirkomulagið í kvöld var ólíkt því sem hefur verið hingað til. Áður höfðu áhorfendur heila viku til þess að kjósa en í kvöld fluttu keppendur lög sín og síðan kosið strax í kjölfarið. Þema kvöldsins var ástin sjálf og áttu keppendur að syngja lag sem þeir tengja við einhvern kærkominn sér. Birkir Blær söng lagið Finally eftir James Arthur og tileinkaði flutninginn foreldrum sínum, líkt og góðum syni sæmir. „Ég er mikill James Arthur aðdáandi en þetta er samt ekki endilega lag sem ég hef hlustað mikið á með foreldrum mínum, heldur finnst mér textinn hafa sérstaka tengingu við þau,“ segði Birkir Blær í samtali við Vísi í vikunni.
Íslendingar erlendis Svíþjóð Tónlist Hæfileikaþættir Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira