Putellas valin best í heimi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 20:45 Alexia Putellas er besti leikmaður í heimi árið 2021. EPA-EFE/YOAN VALAT Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna. Mikil óánægja var með tímasetningu verðlaunanna sem ákveðið var að sleppa á síðasta ári vegna kórónufaraldursins. Verðlaunin í ár eru tilkynnt þegar það er landsleikjahlé á deildum Evrópu en að sama skapi eru nær allar bestu knattspyrnukonur heims í verkefnum með landsliðum sínum. Það var í raun gefið að leikmaður Barcelona myndi vinna verðlaunin enda vann magnað lið Barcelona allt sem hægt var að vinna á síðustu leiktíð. Þá hefur liðið hafið þetta tímabil af sama krafti. Tvær af bestu fimm leikmönnum heimsins koma frá Börsungum. Ásamt sigurvegaranum Putellas var Jennifer Hermoso tilnefnd. @alexiaputellas @FCBfemeni pic.twitter.com/rYylaTh3Hh— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) November 29, 2021 „Þetta er einstakt augnablik. Það er magnað að hafa samherja mína hér eftir allt sem við höfum áorkað. Þetta eru einstaklingsverðlaun en þetta er afrek liðsheildarinnar, ég vona að þið sjáið það sömu augum,“ sagði hin 27 ára gamla Putellas eftir að það var ljóst að hún væri besta knattspyrnukona í heimi. Ásamt Putellas og Hermoso voru þær Sam Kerr, Lieke Mertens og Vivianne Miedema meðal bestu fimm leikmanna í heimi. Fótbolti Fréttir ársins 2021 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Mikil óánægja var með tímasetningu verðlaunanna sem ákveðið var að sleppa á síðasta ári vegna kórónufaraldursins. Verðlaunin í ár eru tilkynnt þegar það er landsleikjahlé á deildum Evrópu en að sama skapi eru nær allar bestu knattspyrnukonur heims í verkefnum með landsliðum sínum. Það var í raun gefið að leikmaður Barcelona myndi vinna verðlaunin enda vann magnað lið Barcelona allt sem hægt var að vinna á síðustu leiktíð. Þá hefur liðið hafið þetta tímabil af sama krafti. Tvær af bestu fimm leikmönnum heimsins koma frá Börsungum. Ásamt sigurvegaranum Putellas var Jennifer Hermoso tilnefnd. @alexiaputellas @FCBfemeni pic.twitter.com/rYylaTh3Hh— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) November 29, 2021 „Þetta er einstakt augnablik. Það er magnað að hafa samherja mína hér eftir allt sem við höfum áorkað. Þetta eru einstaklingsverðlaun en þetta er afrek liðsheildarinnar, ég vona að þið sjáið það sömu augum,“ sagði hin 27 ára gamla Putellas eftir að það var ljóst að hún væri besta knattspyrnukona í heimi. Ásamt Putellas og Hermoso voru þær Sam Kerr, Lieke Mertens og Vivianne Miedema meðal bestu fimm leikmanna í heimi.
Fótbolti Fréttir ársins 2021 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira