Hildur Yeoman afhjúpar jólagluggann og jólalínuna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. desember 2021 15:13 Jólalína Hildur Yeoman. Saga Sig „Ég er mjög mikið jólabarn og á afmæli í desember, þetta er uppáhalds tíminn minn,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Í dag afhjúpar hún jólaglugga verslunar sinnar en útstillingin vekur athygli í miðbænum á aðventunni á hverju ári. Ophelia jólalína hönnuðarins í ár er full af glimmeri, pallíettum og flaueli. Í tilefni af afhjúpun jólagluggans og jólalínunnar ætlar Hildur að vera með viðburð frá fjögur til sex í dag og DJ Dóra Júlía mun spila úti í glugga og skapa réttu stemninguna. Fyrstu sem versla úr línunni fá líka fallegan kaupauka á meðan birgðir endast. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Við höfum verið að stækka heiminn okkar mikið undanfarið enda með stóra og glæsilega verslun á Laugavegi 7. Nú bjóðum við einnig upp á djúsí glimmer knitwear í bland við hlý og mjúk prjónasett og peysur. Við erum líka ofurspennt því ný sokkalínan okkar kemur núna fyrir jólin en munstrið í sokkunum og prjónasettunum okkar er unnið út frá prentunum okkar.“ Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig Hildur segir að þau séu einnig að hanna kerti sem framleidd eru í Grikklandi hjá gömlu fjölskyldufyrirtæki. Kertin eru öll handgerð og mikið dúllað við hvert eintak. Hún segist einstaklega spennt fyrir jólalínunni og vikunum fram undan. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Línan er full af fallegum kjólum, skvísulegum settum , partýtoppum, flauliskjólum og pallíettustuði. Fullkomið fyrir þennann hátíðlega og skemmtilega tíma,“ segir Hildur. „Miðborgin er svo dásamleg í desember, það er svo mikill jólaandi í bænum. Allir skoppandi um í snjónum að fá sér jólaglögg og versla jólagjafir.“ Tíska og hönnun Jól Reykjavík Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Ophelia jólalína hönnuðarins í ár er full af glimmeri, pallíettum og flaueli. Í tilefni af afhjúpun jólagluggans og jólalínunnar ætlar Hildur að vera með viðburð frá fjögur til sex í dag og DJ Dóra Júlía mun spila úti í glugga og skapa réttu stemninguna. Fyrstu sem versla úr línunni fá líka fallegan kaupauka á meðan birgðir endast. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Við höfum verið að stækka heiminn okkar mikið undanfarið enda með stóra og glæsilega verslun á Laugavegi 7. Nú bjóðum við einnig upp á djúsí glimmer knitwear í bland við hlý og mjúk prjónasett og peysur. Við erum líka ofurspennt því ný sokkalínan okkar kemur núna fyrir jólin en munstrið í sokkunum og prjónasettunum okkar er unnið út frá prentunum okkar.“ Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig Hildur segir að þau séu einnig að hanna kerti sem framleidd eru í Grikklandi hjá gömlu fjölskyldufyrirtæki. Kertin eru öll handgerð og mikið dúllað við hvert eintak. Hún segist einstaklega spennt fyrir jólalínunni og vikunum fram undan. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Línan er full af fallegum kjólum, skvísulegum settum , partýtoppum, flauliskjólum og pallíettustuði. Fullkomið fyrir þennann hátíðlega og skemmtilega tíma,“ segir Hildur. „Miðborgin er svo dásamleg í desember, það er svo mikill jólaandi í bænum. Allir skoppandi um í snjónum að fá sér jólaglögg og versla jólagjafir.“
Tíska og hönnun Jól Reykjavík Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira