Cyclothonið verið hjólað í síðasta sinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. desember 2021 22:01 Team Cube var liðið sem kom fyrst í mark í keppninni í fyrra, þegar hún var haldin í síðasta sinn. Síminn Cyclothon Síminn Cyclothon, sem var stærsta hjólreiðakeppni landsins, verður ekki haldin á næsta ári. Stofnendur keppninnar þakka öllum sem komið hafa að keppninni frá stofnun hennar árið 2012. „Við sem stöndum að Cyclothoninu tilkynnum með trega að keppnin hefur runnið sitt skeið og verður ekki haldin á ný á næsta ári. Það sem hófst sem keppni milli nokkurra vina árið 2012 og varð að stærstu hjólreiðakeppni landsins árið 2017 þegar yfir 1300 manns tóku þátt hefur átt undir högg að sækja á tímum heimsfaraldurs og því tökum við þessa erfiðu ákvörðun,“ skrifar Magnús Ragnarsson, annar stofnenda keppninnar, á Facebook. Keppnin var haldin síðasta sumar, þá í annað sinn undir merkjum símans. Áður hafði keppnin verið haldin undir merkjum flugfélagsins WOW-air, sem varð gjaldþrota árið 2019. „Við erum stoltir af svo mörgu. Meira en 5.000 einstaklingar hafa tekið þátt í ævintýrinu, hjólaðir hafa verið nær milljón kílómetrar og við höfum safnað á annað hundruð milljóna króna til góðra verka í samfélaginu. Það allra besta er að engin alvarlega slys hafa orðið í keppninni þó að vissulega hafi einhverjir, þar með talið við sjálfir, flogið á hausinn, brákast eða skrámast,“ skrifar Magnús. Hann bætir því við að hann og Skúli Mogensen, hinn stofnandi Cyclothonsins, séu endalaust þakklátir þátttakendum, styrktaraðilum og öllum sem hjálpað hafi til á bak við tjöldin. „Nú taka nýjar áskoranir við, nýjar keppnir og ný markmið. Takk fyrir að taka þátt í ævintýrinu með okkur Skúla.“ Hjólreiðar Síminn Cyclothon Tímamót Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Sjá meira
„Við sem stöndum að Cyclothoninu tilkynnum með trega að keppnin hefur runnið sitt skeið og verður ekki haldin á ný á næsta ári. Það sem hófst sem keppni milli nokkurra vina árið 2012 og varð að stærstu hjólreiðakeppni landsins árið 2017 þegar yfir 1300 manns tóku þátt hefur átt undir högg að sækja á tímum heimsfaraldurs og því tökum við þessa erfiðu ákvörðun,“ skrifar Magnús Ragnarsson, annar stofnenda keppninnar, á Facebook. Keppnin var haldin síðasta sumar, þá í annað sinn undir merkjum símans. Áður hafði keppnin verið haldin undir merkjum flugfélagsins WOW-air, sem varð gjaldþrota árið 2019. „Við erum stoltir af svo mörgu. Meira en 5.000 einstaklingar hafa tekið þátt í ævintýrinu, hjólaðir hafa verið nær milljón kílómetrar og við höfum safnað á annað hundruð milljóna króna til góðra verka í samfélaginu. Það allra besta er að engin alvarlega slys hafa orðið í keppninni þó að vissulega hafi einhverjir, þar með talið við sjálfir, flogið á hausinn, brákast eða skrámast,“ skrifar Magnús. Hann bætir því við að hann og Skúli Mogensen, hinn stofnandi Cyclothonsins, séu endalaust þakklátir þátttakendum, styrktaraðilum og öllum sem hjálpað hafi til á bak við tjöldin. „Nú taka nýjar áskoranir við, nýjar keppnir og ný markmið. Takk fyrir að taka þátt í ævintýrinu með okkur Skúla.“
Hjólreiðar Síminn Cyclothon Tímamót Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Sjá meira