María á bekknum er Celtic vann deildarbikarinn | Aron Elís, Elías Rafn og Kristófer Ingi áfram í bikarnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 19:15 Caitlin Hayes fagnar sigurmarki sínu. Twitter/@CelticFCWomen María Catharina Ólafsdóttir Gros sat allan tímann á bekknum er Celtic varð deildarbikarmeistari kvenna í Skotlandi í dag. Í Danmörku komust Aron Elís Þrándarson og Elías Rafn Ólafsson áfram í 8-liða úrslit. Celtic lagði Glasgow City 1-0 í úrslitum skoska deildarbikarsins í kvöld þökk sé marki Caitlin Hayes í fyrri hálfleik. TADHAL Tha @CelticFCWomen air thoiseach!Celtic take the lead with a bullet header! pic.twitter.com/1cP0lGkLVp— BBC ALBA (@bbcalba) December 5, 2021 María Catharina Ólafsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Celtic en hún gekk til liðs við félagið frá Þór/KA síðasta sumar. Aron Elís spilaði allan leikinn á miðju OB er liðið lagði Randers 2-0 á útivelli og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum danska bikarsins. Markvörðurinn Elías Rafn stað hins vegar á bekknum er Midtjylland lagði Bröndby 2-0 á útivelli. Þá komust Kristófer Ingi Kristinsson og liðsfélagar hans í SönderjyskE áfram í 8-liða úrslit en liðið vann 1-0 sigur á Hvidovre fyrr í dag. Þá skoraði Óttar Magnús Karlsson sitt fyrsta mark fyrir Siena er liðið tapaði gegn Ancona-Matelica í ítölsku C-deildinni en hann er láni frá Venezia sem leikur í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Að lokum lék Hjörtur Hermannsson allan leikinn í liði Pisa sem vann 1-0 útisigur á Como í Serie B. Fótbolti Danski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Celtic lagði Glasgow City 1-0 í úrslitum skoska deildarbikarsins í kvöld þökk sé marki Caitlin Hayes í fyrri hálfleik. TADHAL Tha @CelticFCWomen air thoiseach!Celtic take the lead with a bullet header! pic.twitter.com/1cP0lGkLVp— BBC ALBA (@bbcalba) December 5, 2021 María Catharina Ólafsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Celtic en hún gekk til liðs við félagið frá Þór/KA síðasta sumar. Aron Elís spilaði allan leikinn á miðju OB er liðið lagði Randers 2-0 á útivelli og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum danska bikarsins. Markvörðurinn Elías Rafn stað hins vegar á bekknum er Midtjylland lagði Bröndby 2-0 á útivelli. Þá komust Kristófer Ingi Kristinsson og liðsfélagar hans í SönderjyskE áfram í 8-liða úrslit en liðið vann 1-0 sigur á Hvidovre fyrr í dag. Þá skoraði Óttar Magnús Karlsson sitt fyrsta mark fyrir Siena er liðið tapaði gegn Ancona-Matelica í ítölsku C-deildinni en hann er láni frá Venezia sem leikur í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Að lokum lék Hjörtur Hermannsson allan leikinn í liði Pisa sem vann 1-0 útisigur á Como í Serie B.
Fótbolti Danski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira