Var búinn að gera ráð fyrir því að fá sama sjúkdóm Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2021 10:30 Arnmundur Ernst ræddi við Fannar Sveinsson úti í Búdapest en þar var hann að undirbúa sig fyrir hlutverk í þáttaröð á veitunni Amazon Prime. Í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Fannar Sveinsson að fylgjast með þremur Íslendingum áður en þeir stigu á svið. Um var að ræða þau Ragnheiði Gröndal tónlistarkonu, Arnmund Ernst Björnsson, leikara, og Hreim Heimisson söngvara. Í þættinum ræddi Arnmundur Ernst um móður sína Eddu Heiðrúnu Backman sem lést árið 2016 en hún greindist með MND á sínum tíma. Edda var ein ástsælasta leikkona þjóðarinnar. Arnmundur var þrettán ára þegar móðir hans fær MND. „Við höfðum fylgst með bróðir hennar ganga í gegnum sama ferðalag og ég því skildi hvað þetta þýddi. Hann lést árið 1998. Mamma greinist 2002 eða 2003,“ segir Arnmundur en sjúkdómurinn er arfgengur og lét Arnmundur rannsaka hvort hann væri mögulega með þau gen sem bera slíkan sjúkdóm. „Það er ekki svo langt síðan að ég gerði þetta og ég fæ að vita að ég er ekki með þetta. Þetta var miklu meiri léttir en mig hefði órað fyrir út af því að svo mörgu leyti er ég svo líkur mömmu. Ég er mjúkur maður með háa rödd og syng eins og hún. Í undirmeðvitundinni var ég búinn að gera ráð fyrir að fá þetta. Ég var búinn að plana það að um fertugt þyrfti ég að flytja í hús á einni hæð. Svo var ég búinn að hugsa hvaða leið ég ætlaði að fara um 45 ára. Fer ég að leikstýra eins og mamma gerði þegar hún þurfti að hætta að leika eða ætlaði ég að fara í einhverja aðra átt,“ segir Arnmundur og bætir við að það hafi einnig verið mikill léttir að sonur hans myndi ekki fá þennan erfiða sjúkdóm. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins á Stöð 2. Klippa: Var búinn að gera ráð fyrir því að fá sama sjúkdóm Framkoma Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Um var að ræða þau Ragnheiði Gröndal tónlistarkonu, Arnmund Ernst Björnsson, leikara, og Hreim Heimisson söngvara. Í þættinum ræddi Arnmundur Ernst um móður sína Eddu Heiðrúnu Backman sem lést árið 2016 en hún greindist með MND á sínum tíma. Edda var ein ástsælasta leikkona þjóðarinnar. Arnmundur var þrettán ára þegar móðir hans fær MND. „Við höfðum fylgst með bróðir hennar ganga í gegnum sama ferðalag og ég því skildi hvað þetta þýddi. Hann lést árið 1998. Mamma greinist 2002 eða 2003,“ segir Arnmundur en sjúkdómurinn er arfgengur og lét Arnmundur rannsaka hvort hann væri mögulega með þau gen sem bera slíkan sjúkdóm. „Það er ekki svo langt síðan að ég gerði þetta og ég fæ að vita að ég er ekki með þetta. Þetta var miklu meiri léttir en mig hefði órað fyrir út af því að svo mörgu leyti er ég svo líkur mömmu. Ég er mjúkur maður með háa rödd og syng eins og hún. Í undirmeðvitundinni var ég búinn að gera ráð fyrir að fá þetta. Ég var búinn að plana það að um fertugt þyrfti ég að flytja í hús á einni hæð. Svo var ég búinn að hugsa hvaða leið ég ætlaði að fara um 45 ára. Fer ég að leikstýra eins og mamma gerði þegar hún þurfti að hætta að leika eða ætlaði ég að fara í einhverja aðra átt,“ segir Arnmundur og bætir við að það hafi einnig verið mikill léttir að sonur hans myndi ekki fá þennan erfiða sjúkdóm. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins á Stöð 2. Klippa: Var búinn að gera ráð fyrir því að fá sama sjúkdóm
Framkoma Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira