Framkoma

Fréttamynd

„Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana“

Handknattleikskappinn Aron Pálmarsson segist vilja komast til Íslands og verða stærri þáttur í lífi fimm ára dóttur sinnar. Aron hefur búið erlendis í fjórtán ár þar sem hann hefur spilað sem atvinnumaður.

Lífið
Fréttamynd

Gísli opnaði sig um sjaldgæfan taugasjúkdóm sinn

Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Gísli Einarsson glímir við sjaldgæfan taugasjúkdóm. Þetta kom fram í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar fylgdi Fannar Sveinsson eftir þeim Sveindísi Jane, Kristjáni Kristjánssynion auk Gísla í verkefnum þeirra á stóra sviðinu. 

Lífið
Fréttamynd

„Þetta er mjög óhollt líf“

Framkoma með Fannari Sveinssyni var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins að þessu sinni Agnes Biskup, Ingólfur Þórarinsson og Júníus Meyvant.

Lífið
Fréttamynd

Haustkynning Stöðvar 2

Í dag fer fram haustkynning Stöðvar 2 á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Kynningin verður í beinni útsendingu á Vísi.

Lífið