„Hann átti það nú ekki skilið, minn kæri vinur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 23:01 Kristinn Kjærnested ræddi við Henry Birgi um tíma sinn sem formaður KR. Stöð 2 Sport Fagnaðarlæti í íþróttum eiga það til að fara úr böndunum, bæði innan vallar sem utan. Það er þó sjaldan sem bíllyklar koma við sögu en það gerðist þó er Kristinn Kjærnested fagnaði ásamt góðvini sínum Jónasi Kristinssyni hér um árið. Í síðasta þætti af Foringjunum ræddi Henry Birgir Gunnarsson við Kristinn Kjærnested. Hann gegndi stöðu formanns KR til margra ára. Í þáttunum - sem sýndir eru á Stöð 2 Sport - er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Kristinn fór yfir víðan völl í þættinum og rifjaði meðal annars upp þegar hann slasaði Jónas með bíllykli sínum er þeir fögnuðu mikilvægu marki fyrir 15 árum síðan. „Hann átti það nú ekki skilið, minn kæri vinur," sagði Kristinn er Henry Birgir bar söguna undir hann. „Það var þannig að Guðmundur Pétursson skorar í uppbótartíma á Laugardalsvellinum og tryggir okkur í raun Evrópusæti. Jónas kemur hlaupandi til mín, við stóðum ekki hlið við hlið og ég að honum. Ég er með hendurnar í vasanum og ríf upp bíllykilinn og ég bara gataði hann,“ sagði Kristinn um fagnaðarlæti þeirra. Þeir höfðu heldur betur ástæðu til að fagna en mark Guðmundar kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í lokaumferð efstu deildar karla í knattspyrnu sumarið 2006. Ekki nóg með það heldur var mótherjinn Valur og jafnteflið tryggði KR 2. sætið í deildinni á kostnað Vals. Klippa: Foringjarnir: Fagnaðarlæti sem enduðu með ósköpum „Það fossblæddi hjá kappanum og hann þurfti að fara upp á spítala en þetta endaði vel. Þetta var frekar neyðarlagt, það verður að segjast eins og er. Hann gat eiginlega ekkert fagnað því honum leið ekki vel eftir þetta. Ég eyðilagði kvöldið,“ sagði Kristinn hlægjandi að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn KR Foringjarnir Tengdar fréttir Þökk sé honum sprungu allir úr hlátri í KR-klefanum þrátt fyrir 7-0 tap Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður Knattspyrnudeildar KR, var nýjasti gestur Henry Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. 6. desember 2021 13:01 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Í síðasta þætti af Foringjunum ræddi Henry Birgir Gunnarsson við Kristinn Kjærnested. Hann gegndi stöðu formanns KR til margra ára. Í þáttunum - sem sýndir eru á Stöð 2 Sport - er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Kristinn fór yfir víðan völl í þættinum og rifjaði meðal annars upp þegar hann slasaði Jónas með bíllykli sínum er þeir fögnuðu mikilvægu marki fyrir 15 árum síðan. „Hann átti það nú ekki skilið, minn kæri vinur," sagði Kristinn er Henry Birgir bar söguna undir hann. „Það var þannig að Guðmundur Pétursson skorar í uppbótartíma á Laugardalsvellinum og tryggir okkur í raun Evrópusæti. Jónas kemur hlaupandi til mín, við stóðum ekki hlið við hlið og ég að honum. Ég er með hendurnar í vasanum og ríf upp bíllykilinn og ég bara gataði hann,“ sagði Kristinn um fagnaðarlæti þeirra. Þeir höfðu heldur betur ástæðu til að fagna en mark Guðmundar kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í lokaumferð efstu deildar karla í knattspyrnu sumarið 2006. Ekki nóg með það heldur var mótherjinn Valur og jafnteflið tryggði KR 2. sætið í deildinni á kostnað Vals. Klippa: Foringjarnir: Fagnaðarlæti sem enduðu með ósköpum „Það fossblæddi hjá kappanum og hann þurfti að fara upp á spítala en þetta endaði vel. Þetta var frekar neyðarlagt, það verður að segjast eins og er. Hann gat eiginlega ekkert fagnað því honum leið ekki vel eftir þetta. Ég eyðilagði kvöldið,“ sagði Kristinn hlægjandi að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Foringjarnir Tengdar fréttir Þökk sé honum sprungu allir úr hlátri í KR-klefanum þrátt fyrir 7-0 tap Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður Knattspyrnudeildar KR, var nýjasti gestur Henry Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. 6. desember 2021 13:01 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Þökk sé honum sprungu allir úr hlátri í KR-klefanum þrátt fyrir 7-0 tap Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður Knattspyrnudeildar KR, var nýjasti gestur Henry Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. 6. desember 2021 13:01